Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember,  samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996. Þann dag eru árlega veittar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslensks máls og efnt til margvíslegra menningarviðburða. Á vef Stjórnarráðs Íslands eru sérstakar síður tileinkaðar Degi íslenskrar tungu, m.a.

Viðburðir, verðlaun og viðurkenningar