Valstika

Annes og eyjar

Jan 31, 2020

Á eg mér kvæðaefni mörg


Á eg mér kvæðaefni mörg
- þótt engum manni fríum. –
Eg réðist í að reisa hörg,
regin! yður og díum,
sem eilíflega eruð fjörg
og á það setjið dæmaförg –
en þessi fagra Fingurbjörg
flytur mig ofar skýjum.

Extra: Á eg mér kvæðaefni mörg
Til baka