Valstika

Annes og eyjar

Jan 31, 2020

Ólán!


Skoða handrit

Hraparlegt ólán, að á hvítasunnu
einhvur mannskratti segir fyrst í hljóði
- taktu það ekki illa’ upp, karl minn góði! –
ég vilji ólmur eignast hana Gunnu.
 
Svo er nú kannski kallað oní tunnu,
svo fregnin berist fljótt um Víkurstræti;
svo kom upp óp og ys og borgalæti,
rétt eins og þegar barnhýsingar brunnu.
 
En það kom í mig hræðsla og fór að hrína,
hefði það svo sem verið eitthvað ...

Extra: Hraparlegt ólán, að á hvítasunnu
Til baka