Valstika

Annes og eyjar

Jan 31, 2020

Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine)


Spila

Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
 
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara’ í göngur.

Extra: Vorið góða, grænt og hlýtt,
Til baka