Valstika

Kaupmannahafnarárin fyrri

Feb 3, 2020

Pósturinn er sálaður sunnan


Pósturinn er sálaður sunnan,
syrgir bæði halur og nunnan,
af því hann var allra ánægja
utanlands og innan „að sægja“.
 
„Fóta gat ei fram róið árum“,
forarhlandsins sökk hann í bárum.
Liggur þar í leðju á botni.
„Lifir dyggð þó fjöræðar þrotni“.

Extra: Pósturinn er sálaður sunnan,
Til baka