Fylgstu með okkur á Facebook

4.11.2018

Vísubotn 2018 - vísnasamkeppni grunnskólanema er haldin í samstarfi Menntamálastofnunar og Krakkarúv í tilefni af degi íslenskrar tungu.

Í keppninni spreyta nemendur sig á því að botna fyrriparta eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson.

Um er að ræða tvo fyrriparta fyrir hvern aldursflokk á yngsta-, mið- og unglingastigi.
Nemendur á mið- og unglingastigi þurfa að huga vel að ljóðstöfum og rími en nemendur á yngsta stigi þurfa að einbeita sér að ríminu fyrst og fremst.


Til fróðleiks
  • Jónas Hallgrímsson og stjörnufræðin
  • Áhersla á nýyrði á degi íslenskrar tungu 2018
  • Nýyrðasmíð Jónasar í Orðbragði
  • Vísubotn 2018 - vísnasamkeppni grunnskólanema
  • Grein um steinasöfn Jónasar í Náttúrufræðingnum
  • Enn finnast bréf Jónasar
  • Raddir íslenskunnar 2017 - örmyndbönd
  • Jarðeldasaga Íslands
  • Nýr fánadagur - Dagur íslenskrar tungu
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn