Fylgstu með okkur á Facebook
|
14.11.2019
Jónas Hallgrímsson er einna þekktastur fyrir kveðskap sinn, náttúrufræðistörf og ekki síst nýyrðasmíði. Árið 1842 kom út bókin Stjörnufræði, létt og handa alþýðu, sem var þýðing Jónasar Hallgrímssonar á bók danska stærðfræðingsins G.F. Ursin (1797-1849) Populært Foredrag over Astronomien. Í ritinu eru fjölmörg nýyrði Jónasar á ýmsum fyrirbærum náttúrunnar, svo sem aðdráttarafl, sporbaugur, miðflóttaafl, ljóshraði, og mörg fleiri. Bókina má skoða á vef Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, baekur.is
|
Til fróðleiks
|
![]() |
Sími: 525 5600 Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is |