Til Fróðleiks

Nov 5, 2019

Áhersla á nýyrði á degi íslenskrar tungu 2018


Á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember 2018 er áhersla lögð á nýyrði og nýyrðasmíð en Jónas Hallgrímsson var afkastamikill nýyrðasmiður.

 

  • bringusund
  • mörgæs
  • liðdýr
  • hafflötur
  • páfagaukur
  • meltingarfæri
  • skjaldbaka
  • sundtak
  • klógulur
  • haförn
  • æðakerfi
  • hryggdýr
  • kerfjall
  • sporbaugur
  • skötuselur
 

 

  • Í greininni Jónas Hallgrímsson og nýyrðin eftir Guðrúnu Kvaran sem birtist á vef Árnastofnunar kemur fram að í kvæðinu Gunnarshólmi séu mörg orð sem Jónas hafi búið til.

 

Til baka