Valstika

Kvæði samin 1838 - 1842

Jan 31, 2020

Staka [Hvur veit nema komi svo]


Skoða handrit

Hvur veit nema komi svo
kviðlings ævihraki,
að kotkarl hafi kyrtla tvo
en Kraki á hurðarbaki?


Samið árið 1841.
Eiginhandarrit er varðveitt á Landsbókasafni í handritasafni Jóns Sigurðssonar (JS 129 fol.).
Frumprentun í: Rit eftir Jónas Hallgrímsson I (Ljóðmæli, smásögur og fleira). Rvík 1929. [Heildarútgáfa á verkum Jónasar í umsjón Matthíasar Þórðarsonar þjóðminjavarðar í 5 bindum sem kom út í Rvík á árunum 1929-37].

Til baka