Til Fróðleiks

Jul 2, 2010

Jarðeldasaga Íslands


Drög að jarðeldasögu Íslands

Jónas Hallgrímsson vann drög að jarðeldasögu Íslands á árunum kringum 1840 og studdist hann við ýmsa annála við þá samantekt . Handritið er varðveitt í  handritadeild Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, ÍB 11 fo og hefur nú verið settt á stafrænt form.  Þar er m.a. að finna  lýsingu á eldgosinu í Eyjafjallajökli 1821.  Frá landnámi hefur fjórum sinnum gosið í Eyjafjallajökli. Fyrst um 920, síðan 1612, 1821 og nú 2010.

Til baka