Fylgstu með okkur á Facebook

Hispursmey stóð við ströndu

(Heinrich Heine)
 • Hispursmey stóð við ströndu
 • og stundi þungt og hátt
 • því sólin seig í ægi
 • við svala vesturátt.
 •  
 • Hispursmey! verið hressar!
 • hér á eg góð kann skil:
 • röðullinn rennur frammi
 • og rís hér baka til.
Þýtt árið 1845.
Eiginhandarrit er varðveitt á Landsbókasafni (ÍB 13 fol. Handritasafn Bókmenntafélagsins).
Frumprentun í: Ljóðmæli eptir Jónas Hallgrímsson. B. Pjetursson og K. Gíslason hafa sjeð um prentunina. Khöfn 1847.
Til fróðleiks
 • Áhersla á nýyrði á degi íslenskrar tungu 2018
 • Nýyrðasmíð Jónasar í Orðbragði
 • Vísubotn 2018 - vísnasamkeppni grunnskólanema
 • Grein um steinasöfn Jónasar í Náttúrufræðingnum
 • Enn finnast bréf Jónasar
 • Raddir íslenskunnar 2017 - örmyndbönd
 • Jarðeldasaga Íslands
 • Nýr fánadagur - Dagur íslenskrar tungu
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn