Fylgstu með okkur á Facebook

Jólavísa

 • Jólum mínum uni ég enn,
 • og þótt stolið hafi
 • hæstum guði heimskir menn
 • hef eg til þess rökin tvenn
 • að á sælum sanni er enginn vafi.
Samið árið 1844.
Eiginhandarrit er varðveitt á Landsbókasafni (ÍB 13 fol.. Handritasafn Bókmenntafélagsins).
Frumprentun í: Ljóðmæli eptir Jónas Hallgrímsson. B. Pjetursson og K. Gíslason hafa sjeð um prentunina. Khöfn 1847.
Til fróðleiks
 • Áhersla á nýyrði á degi íslenskrar tungu 2018
 • Nýyrðasmíð Jónasar í Orðbragði
 • Vísubotn 2018 - vísnasamkeppni grunnskólanema
 • Grein um steinasöfn Jónasar í Náttúrufræðingnum
 • Enn finnast bréf Jónasar
 • Raddir íslenskunnar 2017 - örmyndbönd
 • Jarðeldasaga Íslands
 • Nýr fánadagur - Dagur íslenskrar tungu
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn