Fylgstu með okkur á Facebook

Á eftirfarandi lista eru kvæði sem Jónas ýmist orti sjálfur eða þýddi.

Hægt er að smella á tengil við hvert ljóð og opnast þá gluggi þar sem hægt er að lesa ljóðið.

Til eru eiginhandarrit margra kvæðanna og við þau kvæði er tengill á síðu með mynd af viðkomandi handriti.

Hægt er að hlusta á upplestur sautján kvæða með því að smella á tengil á viðkomandi kvæðasíðu.

Kvæðalistinn er í fimm flokkum þar sem kvæðunum er raðað í flokka eftir því á hvaða tímabili þau eru ort eða þýdd. Er þessi uppröðun samkvæmt röðun kvæðanna í Ritverk Jónasar Hallgrímssonar – Ljóð og lausamál en það rit er notað sem fyrirmynd í birtingu kvæðanna á þessum vef.

Í listanum er fyrst talin fyrirsögn (heiti) kvæðis og þar á eftir er skráð fyrsta lína viðkomandi kvæðis

Á vef Snerpu eru öll kvæðin í stafrófsröð.


Kvæði samin 1826 - 1832
Fyrirsögn: Fyrsta lína:
19de juni 1829 Hvi så mørk, o himmel, hvorfor græde! Lesa kvæðið
Ad amicum Ár var alda Lesa kvæðið
Ad matrem orbatam Hví grátið þér Lesa kvæðið
Að bón Jóhanns Árnasonar Hér liggja sofin Lesa kvæðið
Batteríski syndarinn Hæð veit eg standa Lesa kvæðið
Begyndelsen af Ossians Carricthura Hvurt ertu hniginn Lesa kvæðið
Borgavísa Oxford, Basel, Erfurt, Salamanca, Lesa kvæðið
Cur me querelis (Horatius) Hví með sárum þú Lesa kvæðið
Dalabóndinn í óþurrknum Hví svo þrúðgu þú Lesa kvæðið
Galdraveiðin Hvað man það undra Lesa kvæðið
Guðrún Stephensen Bláa vegu Lesa kvæðið
Hér sé friður! með heilsu þín Hér sé friður! með heilsu þín Lesa kvæðið
Hví viltu, andsvala Hví viltu, andsvala Lesa kvæðið
Impromptu på bal Vil dul bytte himlens hal Lesa kvæðið
In aquilonem nocturnum Þegi þú, vindur! Lesa kvæðið
Julesang for børn ved bal 1829 Festlige, favre dage Lesa kvæðið
Kvölddrykkjan Gelur nú gleði Lesa kvæðið
La belle Mín er meyjan væna Lesa kvæðið
Lofsöngur (Claus Frimann) Líti ég um loftin blá Lesa kvæðið
Marsvínareksturinn Missum ei það mikla happ Lesa kvæðið
Möðruvallasteinhús Vík hér að, vinur Lesa kvæðið
Occidente sole Við skulum sól Lesa kvæðið
Physica necessitas Máat inn megin Lesa kvæðið
Röðull brosti, rann að næturhvílu Röðull brosti, rann að næturhvílu Lesa kvæðið
Skipkoma 1830 Sér ei skáldið skip á öldu Lesa kvæðið
Skraddaraþankar um kaupmanninn Þú sem daglega líða leið Lesa kvæðið
Skrevet i N. K.s stambog Sérattu Snæfells Lesa kvæðið
Skønne pige Skønne pige, Lesa kvæðið
Snyltegæsten Hérna er ótækt heima að sníkja Lesa kvæðið
Solhverv Dagens herre stolt og skøn Lesa kvæðið
Staka: Skjambi meður skollanef Skjambi meður skollanef Lesa kvæðið
Sumardagsmorguninn fyrsta 1828 Flýttu fjalla yfir brún Lesa kvæðið
Söknuður Man eg þig, mey! Lesa kvæðið
Til Keysers Þó landahringur bylgjum blám Lesa kvæðið
Undir annars nafni Hví und úfnum Lesa kvæðið
Ved en fest i Reikevig Ensom halvset af himlens sol Lesa kvæðið
Við burtför stiftamtmanns Hoppe frá Íslandi ágúst 1829 Þökk sé þér, vinur, Lesa kvæðið
Kvæði samin 1833 - 1837
Fyrirsögn: Fyrsta lína:
Alheimsvíðáttan (Schiller) Eg er sá geisli Lesa kvæðið
Bíum, bíum (Adam Oehlenschläger) Bíum, Lesa kvæðið
Dagrúnarharmur (Schiller) Heyri eg að kirkju Lesa kvæðið
Gunnarshólmi Skein yfir landi sól á sumarvegi Lesa kvæðið
Heylóarvísa Snemma lóan litla í Lesa kvæðið
Ísland Ísland! farsældafrón og hagsælda hrímhvíta móðir! Lesa kvæðið
Meyjargrátur (Schiller) Dunar í trjálundi, dimm þjóta ský, Lesa kvæðið
Móðurást Fýkur yfir hæðir og frostkaldan mel Lesa kvæðið
Saknaðarljóð Þá var eg ungur Lesa kvæðið
Sáuð þið hana systur mína Sáuð þið hana systur mína Lesa kvæðið
Vísur Íslendinga Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur Lesa kvæðið
Kvæði samin 1838 - 1842
Fyrirsögn: Fyrsta lína:
Aldarháttur Hingað gekk hetjan unga Lesa kvæðið
Alþing hið nýja Hörðum höndum Lesa kvæðið
Á gömlu leiði 1841 Fundanna skært í ljós burt leið Lesa kvæðið
Á sumardagsmorguninn fyrsta (1842) Þökk sé þér, guð! fyrir þennan blund Lesa kvæðið
Bjarni Thorarensen Skjótt hefir sól brugðið sumri Lesa kvæðið
Borðsálmur Það er svo margt, ef að er gáð Lesa kvæðið
Festingin víða, hrein og há (Addison) Festing víða, hrein og há Lesa kvæðið
Fjallið Skjaldbreiður Fanna skautar faldi háum Lesa kvæðið
Fremrinámar Reið ég yfir bárubreið Lesa kvæðið
Guðmundur kaupmaður Guðmundsson „Leiður er mér sjávar sorti Lesa kvæðið
Hárið Fagurljósa lokkasafni Lesa kvæðið
Hulduljóð Skáld er eg ei, en huldukonan kallar Lesa kvæðið
Íslands minni Þið þekkið fold með blíðri brá Lesa kvæðið
Jónas Tómasson Horfin er enn Lesa kvæðið
Kongens minde Det var sig engang en gammel mand Lesa kvæðið
Kveðja Íslendinga til séra Þorgeirs Guðmundssonar Nú er vetur úr bæ Lesa kvæðið
Kveðja og þökk Íslendinga til Alberts Thorvaldsens Í höfum norður Lesa kvæðið
Magnúsarkviða Úti sat und hvítum Lesa kvæðið
Málsvörn Feikna þvaður fram hann bar, Lesa kvæðið
Meyjarhjarta Yndisbesta elskan mín Lesa kvæðið
Séra Stefán Pálsson Móðir og faðir Lesa kvæðið
Séra Tómas Sæmundsson „Dáinn, horfinn“ – harmafregn! Lesa kvæðið
Séra Þorsteinn Helgason Hvarmaskúrir harmurinn sári Lesa kvæðið
Sólsetursljóð Hóglega, hæglega Lesa kvæðið
Staka: Hvur veit nema komi svo Hvur veit nema komi svo Lesa kvæðið
Til herra Finns Magnússonar Gleðji þig guðsstjörnur Lesa kvæðið
Til herra Páls Gaimard Þú stóðst á tindi Heklu hám Lesa kvæðið
Valdi! virstu nú halda Valdi! virstu nú halda Lesa kvæðið
Ved efterretningen om mag. S. Drejers død Så glæd dig ved din himmelblomst, o ven! Lesa kvæðið
Veðurvísur Hart vor
Hóla bítur hörkubál
Vornæðingur
Út um móinn enn er hér
Sunnanvindur
Sunnanvindur sólu frá
Sumarhret
Nú er sumar í köldu kinn
Molla
Veðrið er hvurki vont né gott
Niðaþoka
Búðaloka úti ein Lesa kvæðin
Við jarðarför Jóns Sighvatssonar Dýrðlegt er að sjá Lesa kvæðið
Víti Bar mig á brenndum auri Lesa kvæðið
Kvæði samin 1843-1845
Fyrirsögn: Fyrsta lína:
Að vaði liggur leiðin Að vaði liggur leiðin Lesa kvæðið
Alsnjóa Eilífur snjór í augu mín Lesa kvæðið
Andvökusálmur Svei þér, andvakan arga! Lesa kvæðið
Annes og eyjar
Austast fyrir öllu landi Austast fyrir öllu landi Lesa kvæðið
Drangey Tíbrá frá Tindastóli Lesa kvæðið
Efst á Arnarvatnshæðum Efst á Arnarvatnshæðum Lesa kvæðið
Ég uni mér ekki’ út í Máney Ég uni mér ekki’ út í Máney, Lesa kvæðið
Hornbjarg Yst á Hornströndum heitir Lesa kvæðið
Kolbeinsey Bræðurnir sigldu báðir Lesa kvæðið
Meðan Hestklettur heldur Meðan Hestsklettur heldur Lesa kvæðið
Ólafsvíkurenni Riðum við fram um flæði Lesa kvæðið
Suðursveit er þó betri Suðursveit er þó betri Lesa kvæðið
Tindrar úr Tungnajökli Tindrar úr Tungnajökli, Lesa kvæðið
Upp undir Arnarfelli Upp undir Arnarfelli, Lesa kvæðið
Veit eg út í Vestmannaeyjum Veit eg út í Vestmannaeyjum Lesa kvæðið
Við Sogið sat eg í vindi Við Sogið sat eg í vindi, Lesa kvæðið
Arngerðarljóð (P. L. Möller) Fædd er eg þar sem fjallatindur Lesa kvæðið
Á eg mér kvæðaefni mörg Á eg mér kvæðaefni mörg Lesa kvæðið
Álfareiðin (Heine) Stóð eg úti’ í tunglsljósi, stóð eg úti’ við skóg Lesa kvæðið
Ásta Ástkæra, ylhýra málið Lesa kvæðið
Bágindi „Illa er mér við óleik þinn, Lesa kvæðið
Berst mér þá hjarta (Heine) Berst mér þá hjarta, Lesa kvæðið
Blomsterkampen i Sorø Vi sad om aftenbordet Lesa kvæðið
Bósi Bósi! geltu, Bósi minn! Lesa kvæðið
Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund! Lesa kvæðið
Drottinn gaf og hann drottinn tók Drottinn gaf og hann drottinn tók, Lesa kvæðið
Dæmringen er velgørende Dæmringen er velgørende for øjnene Lesa kvæðið
Dönum verður hér allt að ís Dönum verður hér allt að ís, Lesa kvæðið
Efter assembléen Ja, vidste min moder hvor mangefold Lesa kvæðið
Ein velmeint bænaráminning til G. M. Þegar þú kemur þar í sveit Lesa kvæðið
Einbúinn Yfir dal, yfir sund, Lesa kvæðið
Ég bið að heilsa! Nú andar suðrið sæla vindum þýðum, Lesa kvæðið
Ég veit það eitt að enginn átti Ég veit það eitt að enginn átti Lesa kvæðið
Fegin í fangi mínu (Heine) Fegin í fangi mínu Lesa kvæðið
Ferðalok Ástarstjörnu Lesa kvæðið
Formannsvísur Hafaldan háa! Lesa kvæðið
Gravsang Af vejen, høviske piger og mænd! Lesa kvæðið
Grátittlingurinn Ungur var eg, og ungir Lesa kvæðið
Grenið Komið er að dyrum Lesa kvæðið
Hallgrímur veslingur Halli vesli, heyrðu mér, Lesa kvæðið
Hispursmey stóð við ströndu (Heine) Hispursmey stóð við ströndu Lesa kvæðið
Hugnun Nautgæfa fóðurgrasið grær Lesa kvæðið
Hví skyldi ég ei vakna við Hví skyldi ég ei vakna við Lesa kvæðið
Illur lækur eða Heimasetan Lækur rennur í lautu, Lesa kvæðið
Jólavísa Jólum mínum uni ég enn, Lesa kvæðið
Kossavísa (Adelbert von Chamisso) Ljúfi! gef mér lítinn koss, Lesa kvæðið
Kveðið í útlegð (Heine) Hlegið var og sungið, Lesa kvæðið
Kveðja til Uppsalafundarins 1843 Bræður munu berjast Lesa kvæðið
Kærðu þig ekki neitt um neitt Kærðu þig ekki neitt um neitt, Lesa kvæðið
Lán, er vilt ei láta mér (Heine) Lán, er vilt ei láta mér, Lesa kvæðið
Leiðarljóð Byr um gráð þig beri Lesa kvæðið
Líkur sínum Allt hefi ég af öfum mínum, Lesa kvæðið
Ljós er alls upphaf (Ludwig Feuerbach) Ljós er alls upphaf, Lesa kvæðið
Maren Havsteen Leiði minnar móður [fyrra erindið]
Sem þá á vori sunna hlý [síðara erindið] Lesa kvæðið
Mathias, min unge taler Mathias, min unge taler, Lesa kvæðið
Márinn forvitni (Heine) Márinn hann vita vildi hvað Lesa kvæðið
Mér finnst það vera fólskugys Mér finnst það vera fólskugys Lesa kvæðið
Næturkyrrð (Heine) Ganga gullfætt Lesa kvæðið
Ó, þú jörð Ó, þú jörð, sem er Lesa kvæðið
Óhræsið! Ein er upp til fjalla Lesa kvæðið
Ólán! Hraparlegt ólán, að á hvítasunnu Lesa kvæðið
Ólund 2 og ólund 3 og 15 eru nú Svarblá alda sogar mig, Lesa kvæðið
Ómur alfagur (Heine) Ómur alfagur, Lesa kvæðið
Óskaráð Ég skal kenna þér að þjóna Lesa kvæðið
Quis multa gracilis (Horatius) Hver er hinn ungi Lesa kvæðið
Seg oss lengur sögu Seg oss lengur sögu Lesa kvæðið
Síra Bessi Bessi á sér berhross, Lesa kvæðið
Skrælingjagrátur Naha, naha! Lesa kvæðið
Skrælingjaþing Ána, kána, Lesa kvæðið
Sláttuvísa Fellur vel á velli Lesa kvæðið
Sólhvörf Eilífur guð mig ali Lesa kvæðið
Sparnaður Eg er kominn upp á það Lesa kvæðið
Strandsetan (Heine) Hvítur í lofti ljúfu Lesa kvæðið
Strit (Heine) Sól rís sæl Lesa kvæðið
Stökur Enginn grætur Íslending
Mér er þetta mátulegt
Lifðu sæll við glaum og glys
Sólin heim úr suðri snýr 1844 Lesa kvæðin
Suður fórumk um ver Suður fórumk um ver Lesa kvæðið
Svo rís um aldir árið hvurt um sig Svo rís um aldir árið hvurt um sig, Lesa kvæðið
Sæunn hafkona Þokan yfir vík og vogi Lesa kvæðið
Tak for Snedronningen Til dig, o elskelige! Lesa kvæðið
Til G. Thorarensens Þá sastu undir húsagarði Lesa kvæðið
Uppi stóð Kain (Fr. Paludan-Muller) Uppi stóð Kain Lesa kvæðið
Úr leikritinu „Dauði Karls fimmta“
(Carsten Hauch) – 5ti þáttur Snemma morguns, í birtingu úti, Lesa þáttinn
„Vesturför velborins herra Brynjólfs sýslumanns P.S.“ Að utan og sunnan og austan eg spyr, Lesa kvæðið
Vorið góða, grænt og hlýtt (Heine) Vorið góða, grænt og hlýtt Lesa kvæðið
Vorvísa Tinda fjalla Lesa kvæðið
Þar sem háir hólar Þar sem háir hólar Lesa kvæðið
Þorkell þunni Friðar biðjum Þorkeli þunna, Lesa kvæðið
Þrætir Þrætir þefjahreytir Lesa kvæðið
Öllum fyrir Ingólfur sér opinn geiminn Öllum fyrir Ingólfur sér opinn geiminn Lesa kvæðið
Kvæði frá ýmsum tímum
Fyrirsögn: Fyrsta lína:
Iðrunarvísur til Gísla Ísleifssonar Eg á bágt, Lesa kvæðið
Úr æsku [stökur] Buxur, vesti, brók og skó,
Mál er í fjósið Í fjósið er svo furðu langt, Lesa kvæðið
Stök erindi:
Benedikt Scheving skæður Benedikt Scheving skæður,
Ef hann sendir englamergð Ef hann sendir englamergð
Hjörleifs reiði ríður mér á slig Hjörleifs reiði ríður mér á slig;
Magnús, vinur! legg og lið Magnús, vinur! legg og lið
Skeifi skollafótur Skeifi skollafótur!
Æ! hvað níðir svanna sá Æ! hvað níðir svanna sá Lesa kvæðin
Reykjavíkurárin fyrri
Den 26de martii 1831 Vi her anledning ser til glæde Lesa kvæðið
Staka: Íslendingurinn ætla ég sé Íslendingurinn ætla ég sé Lesa kvæðið
Kaupmannahafnarárin fyrri
Afmælisvísur til Brynjólfs Péturssonar Við sem annars lesum lögin Lesa kvæðið
Fuglen og myggen Der sang en fugl bag skyens ryg Lesa kvæðið
Pósturinn er sálaður sunnan Pósturinn er sálaður sunnan, Lesa kvæðið
Reykjavíkurárin síðari
Den 28. juni 1840 Du lille flok i fjerne nord, Lesa kvæðið
Hér er landið frjótt og frítt Hér er landið frjótt og frítt, Lesa kvæðið
Litla Dóra Litla Dóra, litla Dóra, Lesa kvæðið
Nýhenda Er hann að syngja enn sem fyrr, Lesa kvæðið
Peter Andreas Maack Når gravens lynglimt om vor isse blinke Lesa kvæðið
Rímnaerindi Vona eg dúna dreka lín Lesa kvæðið
Staka: Bóndinn situr á bæjarstétt Bóndinn situr á bæjarstétt, Lesa kvæðið
Staka: Eins og Fönix Eins og Fönix úr öskunni, Lesa kvæðið
Staka: Í gær reið Í gær reið þreyttur heim í hlað Lesa kvæðið
Staka: Skáldið mitt var skjótt í leik Skáldið mitt var skjótt í leik: Lesa kvæðið
Til lille Marie Maack Husker du våren i al dens pragt, Lesa kvæðið
Tíkarmangi Tíkarmangi! Tíkarmangi Lesa kvæðið
Útsynningur Útsynningur ygglir sig, Lesa kvæðið
Kaupmannahafnarárin síðari
Dóri litli, dreptu yður Dóri litli, dreptu yður Lesa kvæðið
Ég ætlaði mér að yrkja Ég ætlaði mér að yrkja Lesa kvæðið
Staka: Efnið fór, en andinn þraut Efnið fór, en andinn þraut, Lesa kvæðið
Staka: Þeir búast við að blekkja mig Þeir búast við að blekkja mig Lesa kvæðið


Heimildir:

Haukur Hannesson, Páll Valsson, Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjórar). (1989).). Ritverk Jónasar Hallgrímssonar I. bindi: Ljóð og lausamál. Reykjavík: Svart á hvítu.

Haukur Hannesson, Páll Valsson, Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjórar). (1989).  Ritverk Jónasar Hallgrímssonar IV. bindi: Skýringar og skrár. Reykjavík: Svart á hvítu.
Til fróðleiks
  • Jónas Hallgrímsson og stjörnufræðin
  • Áhersla á nýyrði á degi íslenskrar tungu 2018
  • Nýyrðasmíð Jónasar í Orðbragði
  • Vísubotn 2018 - vísnasamkeppni grunnskólanema
  • Grein um steinasöfn Jónasar í Náttúrufræðingnum
  • Enn finnast bréf Jónasar
  • Raddir íslenskunnar 2017 - örmyndbönd
  • Jarðeldasaga Íslands
  • Nýr fánadagur - Dagur íslenskrar tungu
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn