Fylgstu með okkur á Facebook

Ólán!

 • Hraparlegt ólán, að á hvítasunnu
 • einhvur mannskratti segir fyrst í hljóði
 • - taktu það ekki illa’ upp, karl minn góði! –
 • ég vilji ólmur eignast hana Gunnu.
 •  
 • Svo er nú kannski kallað oní tunnu,
 • svo fregnin berist fljótt um Víkurstræti;
 • svo kom upp óp og ys og borgalæti,
 • rétt eins og þegar barnhýsingar brunnu.
 •  
 • En það kom í mig hræðsla og fór að hrína,
 • hefði það svo sem verið eitthvað ...
Samið árið 1845.
Eiginhandarrit er varðveitt á Landsbókasafni (ÍB 13 fol. Handritasafn Bókmenntafélagsins).
Frumprentun í: Rit eftir Jónas Hallgrímsson I (Ljóðmæli, smásögur og fleira). Rvík 1929. [Heildarútgáfa á verkum Jónasar í umsjón Matthíasar Þórðarsonar þjóðminjavarðar í 5 bindum sem kom út í Rvík á árunum 1929-37].
Til fróðleiks
 • Áhersla á nýyrði á degi íslenskrar tungu 2018
 • Nýyrðasmíð Jónasar í Orðbragði
 • Vísubotn 2018 - vísnasamkeppni grunnskólanema
 • Grein um steinasöfn Jónasar í Náttúrufræðingnum
 • Enn finnast bréf Jónasar
 • Raddir íslenskunnar 2017 - örmyndbönd
 • Jarðeldasaga Íslands
 • Nýr fánadagur - Dagur íslenskrar tungu
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn