Fylgstu með okkur á Facebook

Pósturinn er sálaður sunnan

 • Pósturinn er sálaður sunnan,
 • syrgir bæði halur og nunnan,
 • af því hann var allra ánægja
 • utanlands og innan „að sægja“.
 •  
 • „Fóta gat ei fram róið árum“,
 • forarhlandsins sökk hann í bárum.
 • Liggur þar í leðju á botni.
 • „Lifir dyggð þó fjöræðar þrotni“.

Fyrst prentað í: Sunnanfari XI (1912, 43), einnig prentað í: Rit eftir Jónas Hallgrímsson I (Ljóðmæli, smásögur og fleira). Rvík 1929. [Heildarútgáfa á verkum Jónasar í umsjón Matthíasar Þórðarsonar þjóðminjavarðar í 5 bindum sem kom út í Rvík á árunum 1929-37].

Til fróðleiks
 • Áhersla á nýyrði á degi íslenskrar tungu 2018
 • Nýyrðasmíð Jónasar í Orðbragði
 • Vísubotn 2018 - vísnasamkeppni grunnskólanema
 • Grein um steinasöfn Jónasar í Náttúrufræðingnum
 • Enn finnast bréf Jónasar
 • Raddir íslenskunnar 2017 - örmyndbönd
 • Jarðeldasaga Íslands
 • Nýr fánadagur - Dagur íslenskrar tungu
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn