Fylgstu með okkur á Facebook

Skrevet i N. K.s stambog

 • Sérattu Snæfells
 • snjóvga tind
 • sóluroðinn,
 • sveiptan þoku,
 • stjörnuskininn
 • á strönd bíða,
 • björgum studdan stá?
 •  
 • Fyrr man inn ljósi
 • af landtöngum
 • fjallafoldar
 • fósturjarðar
 • vörður víkja
 • en eg, vinur, þér
 • hjartafólgnum
 • úr hug sleppi.
Samið á árunum 1829-1832.
Eiginhandarrit er varðveitt í Árnastofnun í handritasafni Konráðs Gíslasonar (KG 31 b I).
Frumprentun í: Ljóðmæli eptir Jónas Hallgrímsson. B. Pjetursson og K. Gíslason hafa sjeð um prentunina. Khöfn 1847. [Fyrirsögn: „Minningarblað til N. K.“].
Til fróðleiks
 • Áhersla á nýyrði á degi íslenskrar tungu 2018
 • Nýyrðasmíð Jónasar í Orðbragði
 • Vísubotn 2018 - vísnasamkeppni grunnskólanema
 • Grein um steinasöfn Jónasar í Náttúrufræðingnum
 • Enn finnast bréf Jónasar
 • Raddir íslenskunnar 2017 - örmyndbönd
 • Jarðeldasaga Íslands
 • Nýr fánadagur - Dagur íslenskrar tungu
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn