Fylgstu með okkur á Facebook

Staka [Þeir búast við að blekkja mig]

 • Þeir búast við að blekkja mig
 • og breiða’ ofan á náinn,
 • þeir sem ekki þekkja mig
 • þegar ég er dáinn.

Birtist í: Tímaritið Heima er bezt 4. tbl. 1988.

Til fróðleiks
 • Áhersla á nýyrði á degi íslenskrar tungu 2018
 • Nýyrðasmíð Jónasar í Orðbragði
 • Vísubotn 2018 - vísnasamkeppni grunnskólanema
 • Grein um steinasöfn Jónasar í Náttúrufræðingnum
 • Enn finnast bréf Jónasar
 • Raddir íslenskunnar 2017 - örmyndbönd
 • Jarðeldasaga Íslands
 • Nýr fánadagur - Dagur íslenskrar tungu
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn