Fylgstu með okkur á Facebook

Í eftirfarandi lista eru þýðingar Jónasar  o.fl. á ritum á erlendum málum í stafrófsröð höfunda:

Andersen, H. C. og Topelius, Zachris (1987).
Norræn ævintýri: 1 (Jónas Hallgrímsson og Sigurjón Guðjónsson þýddu).
Reykjavík: Mál og Menning. 


Mynster, Jakob Peter. (1839).
Hugleidingar um høfudatridi kristinnar trúar. (Brynjólfur Pétursson, Jónas Hallgrímsson og Konráð Gíslason þýddu).
Kaupmannahöfn: Þorgeir Guðmundsson.


 Mynster, Jakob Peter. (1853).
Hugleiðingar um höfuðatriði kristinnar trúar. (Brynjólfur Pétursson, Jónas Hallgrímsson og Konráð Gíslason þýddu) (2. útgáfa). Kaupmannahöfn: Egill Jónsson.

Nachtegall, Fredericus. (1836).
Sundreglur prófessors Nachtegalls: auknar og lagaðar eptir Íslanns! þörfum. (Jónas Hallgrímsson þýddi).
Kaupmannahöfn: P.N. Jørgensen.

Nachtegall, Fredericus. (1891).
Sundreglur (Jónas Hallgrímsson þýddi) (2. útgáfa).
Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.

Regents-visebog. (1842).
Kjöbenhavn

Tieck, Johann Ludwig. (1905).
Ævintýri af Eggert Glóa (Konráð Gíslason og Jónas Hallgrímsson þýddu). Í Þrjú æfintýri.
Reykjavík: Guðm. Gamalíelsson.

Ursin, Georg Frederik. (1842).
Stjörnufrædi, ljett og handa alþídu. (Jónas Hallgrímsson þýddi).
Viðeyjar Klaustri: Egill Jónsson, Egill Pálsson, Helgi Helgason og Einar Þórdarson.

Til fróðleiks
  • Jónas Hallgrímsson og stjörnufræðin
  • Áhersla á nýyrði á degi íslenskrar tungu 2018
  • Nýyrðasmíð Jónasar í Orðbragði
  • Vísubotn 2018 - vísnasamkeppni grunnskólanema
  • Grein um steinasöfn Jónasar í Náttúrufræðingnum
  • Enn finnast bréf Jónasar
  • Raddir íslenskunnar 2017 - örmyndbönd
  • Jarðeldasaga Íslands
  • Nýr fánadagur - Dagur íslenskrar tungu
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn