Fylgstu með okkur á Facebook

Tíkarmangi

 • Tíkarmangi! Tíkarmangi!
 • tveir eru hérna menn á gangi
 • og eru svona aumir snáðar,
 • ekkert vita þeir fáráðar.
 • Gaman, gaman, gleðjumst nú,
 • gott er að koma’ á prófasts bú!

Prentað í: Ljóðmæli og önnur rit eptir Jónas Hallgrímsson. Gefin út af hinu íslenzka bókmenntafjelagi. Khöfn 1883.

Til fróðleiks
 • Áhersla á nýyrði á degi íslenskrar tungu 2018
 • Nýyrðasmíð Jónasar í Orðbragði
 • Vísubotn 2018 - vísnasamkeppni grunnskólanema
 • Grein um steinasöfn Jónasar í Náttúrufræðingnum
 • Enn finnast bréf Jónasar
 • Raddir íslenskunnar 2017 - örmyndbönd
 • Jarðeldasaga Íslands
 • Nýr fánadagur - Dagur íslenskrar tungu
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn