Til Fróðleiks

Nov 15, 2017

Raddir íslenskunnar 2017 - örmyndbönd


Raddir íslenskunnar er verkefni á vegum Borgarbókasafnsins, Stofnunar Árna Magnússonar og Veraldar - húss Vigdísar.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hvetja nemendur og kennara sem og aðra til að gera örmyndband þar sem eftirfarandi spurningum er svarað:

  • Af hverju er íslenskan mikilvæg fyrir þig?
  • Af hverju ert þú mikilvæg/-ur fyrir íslenskuna?

Myndböndin óskast send á Facebook-síðu dags íslenskrar tungu merkt með myllumerkinu #daguríslenskrartungu. 

Myndbönd af Facebook-síðu dags íslenskrar tungu:

 

 

Til baka