Valstika

Sögur Jónasar

Jónas Hallgrímsson samdi nokkrar sögur og þætti þó hann fengist aðallega við kveðskap. Hann var aðdáandi H. C. Andersens og spreytti sig á skrifa svipaðar sögur en einnig þýddi hann á íslensku ævintýrið  „Leggur og skel“ eftir Andersen. Jónas þýddi líka á íslensku hluta af sögunni „Maríubarnið“ sem og söguna  „Fundurinn“ eftir J. P. Hebel.

Sögur eftir Jónas:

Grasaferð

Hreiðarshóll

Stúlkan í turninum

Fífill og hungansfluga

 

Sögur sem Jónas þýddi:

Leggur og skel (H. C. Andersen)

Maríubarnið (Úr þjóðversku)

Fundurinn (J. P. Hebel)

 

Frásögur Jónasar úr bréfum:

Þegar drottningin á Englandi fór í orlof sitt

Salthólmsferð

Sagan af djöflinum

 
Sagnaþættir og brot úr gamanleik:

Að tyggja upp á dönsku

Klauflaxinn

Skemmuþjófurinn

Úr gamanleik


Heimildir:

Haukur Hannesson, Páll Valsson, Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjórar). (1989). Ritverk Jónasar Hallgrímssonar IV. bindi: Skýringar og skrár. Reykjavík: Svart á hvítu.

Jónas Hallgrímsson í óbundnu máli. (1946). Tómas Guðmundsson gaf út. Reykjavík: Helgafell.