Kvæði Jónasar

Á eftirfarandi lista eru kvæði sem Jónas ýmist orti sjálfur eða þýddi.

Hægt er að smella á tengil við hvert ljóð og opnast þá gluggi þar sem hægt er að lesa ljóðið.

Til eru eiginhandarrit margra kvæðanna og við þau kvæði er tengill á síðu með mynd af viðkomandi handriti.

Hægt er að hlusta á upplestur sautján kvæða með því að smella á tengil á viðkomandi kvæðasíðu.

Kvæðalistinn er í fimm flokkum þar sem kvæðunum er raðað í flokka eftir því á hvaða tímabili þau eru ort eða þýdd. Er þessi uppröðun samkvæmt röðun kvæðanna í Ritverk Jónasar Hallgrímssonar – Ljóð og lausamál en það rit er notað sem fyrirmynd í birtingu kvæðanna á þessum vef.

Í listanum er fyrst talin fyrirsögn (heiti) kvæðis og þar á eftir er skráð fyrsta lína viðkomandi kvæðis

Á vef Snerpu eru öll kvæðin í stafrófsröð.