Allar fréttir og viðburðir

11.11.2019

Jónas Hallgrímsson og stjörnufræðin

Jónas Hallgrímsson er einna þekktastur fyrir kveðskap sinn, náttúrufræðistörf og ekki síst nýyrðasmíði. Árið 1842 kom út bókin Stjörnufræði, létt og...

Sjá nánar
05.11.2019

Áhersla á nýyrði á degi íslenskrar tungu 2018

Á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember 2018 er áhersla lögð á nýyrði og nýyrðasmíð en Jónas Hallgrímsson var afkastamikill nýyrðasmiður.   Á...

Sjá nánar
05.11.2018

Nýyrðasmíð Jónasar í Orðbragði

Í sjónvarpsþættinum Orðabragði á RÚV þann 28. nóvember 2013 var innslag um nýyrði og í lok þess er fjallað um nýyrðasmíð...

Sjá nánar
04.11.2018

Vísubotn 2018 - vísnasamkeppni grunnskólanema

Vísubotn 2018 - vísnasamkeppni grunnskólanema er haldin í samstarfi Menntamálastofnunar og Krakkarúv í tilefni af degi íslenskrar tungu. Í keppninni spreyta nemendur sig á því...

Sjá nánar
18.09.2018

Grein um steinasöfn Jónasar í Náttúrufræðingnum

Í tímaritinu Náttúrufræðingnum árið 2009 birtist greinin Steinasöfn Jónasar Hallgrímssonar eftir Svein P. Jakobsson.  Greinin er aðgengileg rafrænt í stafræna safninu Tímarit.is og...

Sjá nánar
07.06.2018

Enn finnast bréf Jónasar

Bréf sem Jónas skrifaði vini sínum, danska náttúrufræðingnum, Japetus Steenstrup árið 1842 fannst nýlega hjá Árna Gústafssyni frímerkjasafnara sem keypti það...

Sjá nánar
15.11.2017

Raddir íslenskunnar 2017 - örmyndbönd

Raddir íslenskunnar er verkefni á vegum Borgarbókasafnsins, Stofnunar Árna Magnússonar og Veraldar - húss Vigdísar. Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Stofnun Árna Magnússonar...

Sjá nánar
02.07.2010

Jarðeldasaga Íslands

Drög að jarðeldasögu Íslands Jónas Hallgrímsson vann drög að jarðeldasögu Íslands á árunum kringum 1840 og studdist hann við ýmsa annála við þá...

Sjá nánar
22.10.2009

Nýr fánadagur - Dagur íslenskrar tungu

Dreifibréf mennta- og menningarmálaráðuneytisins 15. 10. 2009
Íslenski fáninn á degi íslenskrar tungu

Sjá nánar