Dagur íslenskrar tungu 2012

Atburðir á degi íslenskrar tungu 2012

Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2012

Hannes Pétursson rithöfundur

Sérstakar viðurkenningar fyrir stuðning við íslenska tungu 2012

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði

 

Nýjar útgáfur skáldverka Jónasar:

Jónas Hallgrímsson. (2009)
Stúlkan í turninum.
Í Barnasögur úr ýmsum áttum (hljóðbók).
Reykjavík: Hlusta.is

Jónas Hallgrímsson. (2010)
Fegurstu ljóð Jónasar Hallgrímssonar
(ritstjóri: Kolbrún Bergþórsdóttir) (endurskoðuð útg.).
Reykjavík: Bókafélagið.

Jónas Hallgrímsson. (2010)
Fífill og hunangsflugan.
Í Barnasögur og ævintýri 1 (hljóðbók).
Reykjavík: Hlusta.is

Jónas Hallgrímsson. (2010)
Stúlkan í turninum.
Í Barnasögur og ævintýri 2 (hljóðbók).
Reykjavík: Hlusta.is

Jónas Hallgrímsson. (2012)
Grasaferð (hljóðbók).
Reykjavík: Hlusta.is

Rit um skáldverk Jónasar - viðbætur í skrá

Guðni Jónsson. (1956).
Jónas Hallgrímsson.
Í Gullregn úr ljóðum Jónasar Hallgrímssonar (bls. ix-xvi). Reykjavík.

Guðni Jónsson. (1994)
Jónas Hallgrímsson.
Í Gullregn úr ljóðum Jónasar Hallgrímssonar (2. útgáfa) (bls. ix-xvi). Reykjavík. Forlagið.

Guðrún Kvaran. (2011)
Vatnareyðar sporðablik, málblíðar mæður og spegilskyggnd hrafntinnuþök: um orðasmíð í ljóðum Jónasar Hallgrímssonar.
Skírnir, 185(haust), bls. 318-342

Halldór Laxness. (1957)
„Smákvæði það“.
Í Kvæði og sögur (bls. xi-xv). Reykjavík: Heimskringla.

Halldór Laxness. (1980)
„Smákvæði það“.
Í Kvæði og sögur (2. útgáfa) (bls. vii-xi). Reykjavík: Mál og menning.

Halldór Laxness. (1997)
„Smákvæði það“.
Í Kvæði og sögur (3. útgáfa) (bls. ix-xiii). Reykjavík: Mál og menning.

Halldóra Tómasdóttir. (2012)
„að smíða af hugviti og ímindunarbli“: athugun á listævintýrum.
Óbirt MA-ritgerð. Háskóli Íslands

Helga Kress. (2011)
Söngvarinn ljúfi: um myndir og orð í kvæði eftir Jónas Hallgrímsson.
Ritið, 11(2), bls. 85-107.

Helga Kress. (2012)
Unir auga ímynd þinni: landið, skáldskapurinn og konan í ljóðum Jónasar Hallgrímssonar.
Skírnir, 186(vor), bls. 5-49.

Jón Karl Helgason. (2012)
Lárviðarskáld: valið milli Bjarna Thorarensen og Jónasar Hallgrímssonar.
Tímarit Máls og menningar, 73(1), bls. 63-78.

Sveinn Yngvi Egilsson. (2011)
Jónas Hallgrímsson og Bessastaðaskóli
Í Textar og túlkun: greinar um íslensk fræði (bls. 105-112). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

 

Uppfært 19. október 2017