Fylgstu með okkur á Facebook

Íslands minni

 • Þið þekkið fold með blíðri brá
 • og bláum tindi fjalla
 • og svanahljómi, silungsá
 • og sælu blómi valla
 • og bröttum fossi, björtum sjá
 • og breiðum jökulskalla –
 • drjúpi’ hana blessun drottins á
 • um daga heimsins alla.
Samið árið 1839.
Frumprentun í: Sérprent fyrir samsæti 26. apríl 1839, sem haldið var til heiðurs séra Þorgeiri Guðmundssyni: „Íslanz minni …“.
Einnig prentað í: Ljóðmæli eptir Jónas Hallgrímsson. B. Pjetursson og K. Gíslason hafa sjeð um prentunina. Khöfn 1847.
Til fróðleiks
 • Áhersla á nýyrði á degi íslenskrar tungu 2018
 • Nýyrðasmíð Jónasar í Orðbragði
 • Vísubotn 2018 - vísnasamkeppni grunnskólanema
 • Grein um steinasöfn Jónasar í Náttúrufræðingnum
 • Enn finnast bréf Jónasar
 • Raddir íslenskunnar 2017 - örmyndbönd
 • Jarðeldasaga Íslands
 • Nýr fánadagur - Dagur íslenskrar tungu
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn