Fylgstu með okkur á Facebook

Menningarfélagið Hrauni í Öxnadal

Þann 16. nóvember kemur út bókin Jónas Hallgrímsson Ævimynd, eftir Böðvar Guðmundsson skáld frá Kirkjubóli. Þann dag mun forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenda nemendum 10. bekkjar í Þelamerkurskóla fyrstu eintökin.

Menningarfélagið Hraun ehf. hyggst gefa bókina öllum nemendum 10. bekkja í grunnskólum

Til fróðleiks
  • Jónas Hallgrímsson og stjörnufræðin
  • Áhersla á nýyrði á degi íslenskrar tungu 2018
  • Nýyrðasmíð Jónasar í Orðbragði
  • Vísubotn 2018 - vísnasamkeppni grunnskólanema
  • Grein um steinasöfn Jónasar í Náttúrufræðingnum
  • Enn finnast bréf Jónasar
  • Raddir íslenskunnar 2017 - örmyndbönd
  • Jarðeldasaga Íslands
  • Nýr fánadagur - Dagur íslenskrar tungu
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn