Fylgstu með okkur á Facebook

Málþing um Tómas Sæmundsson

Félag um átjándu aldar fræði hélt málþing um Tómas Sæmundsson í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu, á 2. hæð, laugardaginn 21. apríl 2007.

Á meðal erinda á málþinginu var erindi Steinunnar Haraldsdóttur, MA í íslenskum bókmenntum, um vináttu Tómasar og Jónasar Hallgrímssonar eins og hún birtist í bréfaskriftum þeirra. Erindið nefnist „Ég má með engu móti missa þig“. 


Til fróðleiks
  • Jónas Hallgrímsson og stjörnufræðin
  • Áhersla á nýyrði á degi íslenskrar tungu 2018
  • Nýyrðasmíð Jónasar í Orðbragði
  • Vísubotn 2018 - vísnasamkeppni grunnskólanema
  • Grein um steinasöfn Jónasar í Náttúrufræðingnum
  • Enn finnast bréf Jónasar
  • Raddir íslenskunnar 2017 - örmyndbönd
  • Jarðeldasaga Íslands
  • Nýr fánadagur - Dagur íslenskrar tungu
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn