Fylgstu með okkur á Facebook

Minningarstofa um Jónas Hallgrímsson

Föstudaginn 16. nóvember n.k. klukkan 13:15 mun forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, opna minningarstofu að Hrauni í Öxnadal um skáldið, náttúrufræðinginn og stjórnmálamanninn Jónas Hallgrímsson.

Í minningarstofunni er brugðið upp myndum úr ævi fyrsta nútímaskálds Íslendinga sem fann fegurð íslenskrar náttúru og hefur haft meiri áhrif á íslenskar bókmenntir og list en flestir aðrir, fyrsti menntaði náttúrufræðingur landsins sem varð fyrir áhrifum frá stórbrotinni náttúru heimabyggðar sinnar.

Stjórn Menningarfélagsins Hrauns í Öxnadal

...meira

Til fróðleiks
  • Jónas Hallgrímsson og stjörnufræðin
  • Áhersla á nýyrði á degi íslenskrar tungu 2018
  • Nýyrðasmíð Jónasar í Orðbragði
  • Vísubotn 2018 - vísnasamkeppni grunnskólanema
  • Grein um steinasöfn Jónasar í Náttúrufræðingnum
  • Enn finnast bréf Jónasar
  • Raddir íslenskunnar 2017 - örmyndbönd
  • Jarðeldasaga Íslands
  • Nýr fánadagur - Dagur íslenskrar tungu
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn