Fylgstu með okkur á Facebook

Félagið MÍR


Þann 21. nóvember 2007 verður dagskrá á vegum Félagsins MÍR í tilefni af Degi íslenskrar tungu. Áslaug Agnarsdóttir, sviðsstjóri þjónustusviðs Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, heldur erindi sem nefnist Tvö þjóðskáld: Alexander Púshkín og Jónas Hallgrímsson. Dagskráin fer fram í húsakynnum MÍR að Hverfisgötu 105, Reykjavík og er öllum opin.
Til fróðleiks
  • Jónas Hallgrímsson og stjörnufræðin
  • Áhersla á nýyrði á degi íslenskrar tungu 2018
  • Nýyrðasmíð Jónasar í Orðbragði
  • Vísubotn 2018 - vísnasamkeppni grunnskólanema
  • Grein um steinasöfn Jónasar í Náttúrufræðingnum
  • Enn finnast bréf Jónasar
  • Raddir íslenskunnar 2017 - örmyndbönd
  • Jarðeldasaga Íslands
  • Nýr fánadagur - Dagur íslenskrar tungu
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn