Fylgstu með okkur á Facebook


Sýning á bútasaumsverkum í tilefni af 200 ára afmæli Jónasar

butasaumur
Laugardaginn 12. maí 2007 var opnuð sýning, í Gerðubergi, á bútasaumsverkum sem unnin hafa verið í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jónasar Hallgrímssonar.

Á sýningunni voru sýnd tólf bútasaumsteppi sem bárust í samkeppni um gerð bútasaumsverks um Jónas Hallgrímsson.


Til fróðleiks
  • Jónas Hallgrímsson og stjörnufræðin
  • Áhersla á nýyrði á degi íslenskrar tungu 2018
  • Nýyrðasmíð Jónasar í Orðbragði
  • Vísubotn 2018 - vísnasamkeppni grunnskólanema
  • Grein um steinasöfn Jónasar í Náttúrufræðingnum
  • Enn finnast bréf Jónasar
  • Raddir íslenskunnar 2017 - örmyndbönd
  • Jarðeldasaga Íslands
  • Nýr fánadagur - Dagur íslenskrar tungu
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn