Upptökur af Jónasarstefnu


Upptökur af Jónasarstefnu

Jónasarstefna var haldin í Háskóla Íslands 8. júní síðastliðinn í tilefni af tveggja alda afmæli Jónasar Hallgrímssonar. Háskóli Íslands, Kennaraháskóli Íslands og Náttúrufræðistofnun Íslands stóðu að ráðstefnunni.

Skáld og fræðimenn úr ýmsum greinum hug-, félags- og raunvísinda héldu erindi á þinginu og var það vel sótt.