Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996. Þann dag eru árlega veittar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslensks máls og efnt til margvíslegra menningarviðburða. Á vef Stjórnarráðs Íslands eru sérstakar síður tileinkaðar Degi íslenskrar tungu, m.a.
Viðburðir, verðlaun og viðurkenningar
- Dagur íslenskrar tungu 2023
- Jónasarverðlaun: Áslaug Agnarsdóttir bókasafnsfræðingur og þýðandi
- Viðurkenningar: Menningin gefur. Gerð VV sagna sem byggja á sjónrænum aðferðum til að flytja bókmenntir.
- Dagur íslenskrar tungu 2022
- Jónasarverðlaun: Bragi Valdimar Skúlason tónlistarmaður og textasmiður
- Viðurkenningar: Tungumálatöfrar á Ísafirði
- Dagur íslenskrar tungu 2021
- Jónasarverðlaun: Arnaldur Indriðason rithöfundur
- Viðurkenningar: Vera Illugadóttir dagskrárgerðarkona
- Dagur íslenskrar tungu 2020
- Jónasarverðlaun: Gerður Kristný Guðjónsdóttir rithöfundur
- Viðurkenningar: Félag ljóðaunnenda á Austurlandi
- Dagur íslenskrar tungu 2019
- Jónasarverðlaun: Jón G. Friðjónsson, prófessor
- Viðurkenningar: Reykjavíkurdætur
- Vísubotn - verðlaunahafar:
Yngsta stig: Aron Óli Ödduson, 4. bekk Grunnskóli Fjallabyggðar
Miðstig: Andrea Hvannberg, 6. bekk Hofstaðaskóli Garðabæ
Unglingastig: Helena Reykjalín Jónsdóttir, 9. bekk Grunnskóli Fjallabyggðar
- Dagur íslenskrar tungu 2018
- Jónasarverðlaun: Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði
- Viðurkenningar: Verkefnið Skáld í skólum
- Vísubotn - verðlaunahafar:
Yngsta stig: Guðmundur Þór Ólafsson, 3. bekk Sæmundarskóla í Reykjavík
Miðstig: Lilja Rut Halldórsdóttir, 6. bekk Álfhólsskóla í Kópavogi
Unglingastig: Sölvi Kristbjörnsson, 8. bekk Foldaskóla í Reykjavík
- Dagur íslenskrar tungu 2017
- Jónasarverðlaun: Vigdís Grímsdóttir
- Viðurkenningar: Gunnar Helgason
- Vísubotn - verðlaunahafar:
Yngsta stig: Pétur Harðarson, 4. bekk Hofsstaðaskóla í Garðabæ
Miðstig: Þuríður Rósa Bjarkadóttir Yershova, 5. bekk Melaskóla í Reykjavík
Unglingastig: Guðný Salvör Hannesdóttir, 9. bekk Laugalandsskóla í Holtum
- Dagur íslenskrar tungu 2016
- Jónasarverðlaun: Sigurður Pálsson
- Viðurkenningar: Ævar vísindamaður
- Vísubotn - verðlaunahafar:
Yngsta stig: Magdalena Jónasdóttir, 3. bekk Hamarsskóla í Vestmannaeyjum
Miðstig: Margrét Helga Guðmundsdóttir, 7. bekk Grunnskóla Grundarfjarðar
Unglingastig: Elís Þór Traustason, 9. bekk Lindaskóla í Kópavogi
- Dagur íslenskrar tungu 2015
- Jónasarverðlaun: Guðjón Friðriksson
- Viðurkenningar: Bubbi Morthens
- Vísubotn - verðlaunahafar:
Yngsta stig: Sunna Hlín Borgþórsdóttir, 4. bekk Laugalandsskóla í Holtum
Miðstig: Hafdís Eyja Vésteinsdóttir, 6. bekk Rimaskóla í Reykjavík
Unglingastig: Ragna Benedikta Steingrímsdóttir, 10. bekk Brekkubæjarskóla á Akranesi
- Dagur íslenskrar tungu 2014
- Jónasarverðlaun: Steinunn Sigurðardóttir
- Viðurkenningar: Lestrarhátíð í Bókmenntaborg
- Vísubotn - verðlaunahafar:
Yngsta stig: Gunnar Þór Sigurðarson, 1. bekk Síðuskóla á Akureyri
Miðstig: Ásdís María Þórisdóttir, 7. bekk Brekkuskóla á Akureyri
Unglingastig: Ragnheiður Tómasdóttir, 10. bekk Garðaskóla í Garðabæ
- Dagur íslenskrar tungu 2013
- Jónasarverðlaun: Jórunn Sigurðardóttir
- Viðurkenningar: Máltæknisetur
Ljóðaslamm Borgarbókasafns
- Dagur íslenskrar tungu 2012
- Jónasarverðlaun: Hannes Pétursson
- Viðurkenningar: Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði
- Dagur íslenskrar tungu 2011
- Jónasarverðlaun: Kristín Marja Baldursdóttir
- Viðurkenningar: Hljómsveitin Stuðmenn
- Dagur íslenskrar tungu 2010
- Jónasarverðlaun: Vigdís Finnbogadóttir
- Viðurkenningar: Möguleikhúsið;
Hljómsveitin Hjálmar
- Dagur íslenskrar tungu 2009
- Dagur íslenskrar tungu 2008
- Dagur íslenskrar tungu 2007
- Dagur íslenskrar tungu 2006