Valstika

Annes og eyjar

Jan 31, 2020

Hispursmey stóð við ströndu(Heinrich Heine)


Skoða handrit

Hispursmey stóð við ströndu
og stundi þungt og hátt
því sólin seig í ægi
við svala vesturátt.
 
Hispursmey! verið hressar!
hér á eg góð kann skil:
röðullinn rennur frammi
og rís hér baka til.

Extra: Hispursmey stóð við ströndu
Til baka