Valstika

Annes og eyjar

Jan 31, 2020

Kærðu þig ekki neitt um neitt


Kærðu þig ekki neitt um neitt,
þó nú sé farið að verða heitt,
brenndu mig upp til agna
. . .
 
Augun raunar eru þín,
upplitsbjarta stúlkan mín,
hitagler, ef hlýna;
sólargeislum innan að,
eg er búinn að reyna það,
safna þau, svo brímabað
brennir vini þína.

Extra: Kærðu þig ekki neitt um neitt
Til baka