Valstika
Ó, þú jörð, sem eryndi þúsunda,blessuð jörð sem berblómstafi grunda,sárt er að þú sekkur undir mér. Hef eg mig frá þér hérog hníg til þín aftur,mold sem mannsins ermagngjafi skaptur;sárt er að þú sekkur undir mér.