Valstika

Annes og eyjar

Jan 31, 2020

Ólund 2 og ólund 3 og 15 eru nú


Svarblá alda sogar mig,
samt er eg enn á floti,
skrúðafaldi skreytir sig,
skyldi ég aldrei kyssa þig?
 
Gott er að búa geddum hjá,
gleymir lúa nárinn,
heimi frúa horfnum frá
að honum snúa sílin blá.
 
Einhvur kindin óþekkt mér
að sér vinda mundi;
þær eru’ að synda þar og hér,
það er yndi Cuvier!

Extra: Svarblá alda sogar mig,
Til baka