Valstika

Annes og eyjar

Jan 31, 2020

Seg oss lengur sögu


Skoða handrit

R:
Seg oss lengur sögu,
sælt er á að hlýða
þrautafarir þínar,
þrekverk öll að vita,
meðan sólin sígur
sæl í djúpar unnir
og á heiðum himni
hvítur lýsir máni.
 
Á:
Skemmtir það litlu lambi
líti það varga bítast?
 
R:
Ojú, Ásmundur,
ef það stendur
óhult innan garðs.
Óhultur nú
héðan af ertu,
því héstu mér
aldrei að velkjast
í víkingu framar.

Extra: Seg oss lengur sögu,
Til baka