Valstika

Annes og eyjar

Jan 31, 2020

Sólhvörf


Skoða handrit

(22. des. 1844)

Eilífur guð mig ali
einn og þrennur dag þenna!
lifa vil eg, svo ofar
enn eg líti sól renna.
Hvað er glatt sem hið góða
guðsauga? kemur úr suðri
harri hárrar kerru,
harðar líkn og jarðar.

Extra: Eilífur guð mig ali
Til baka