Valstika

Kvæði samin 1826 - 1832

Jan 16, 2020

Borgavísa


Oxford, Basel, Erfurt, Salamanca,
Köln, Padua, Prag, Wien,
Paris, Leipzig, Tübingen.

 

Eiginhandarrit er varðveitt í Árnastofnun í handritasafni Konráðs Gíslasonar (KG 31 a II).
Frumprentun í: Rit eftir Jónas Hallgrímsson I (Ljóðmæli, smásögur og fleira). Rvík 1929 [Heildarútgáfa á verkum Jónasar í umsjón Matthíasar Þórðarsonar þjóðminjavarðar í 5 bindum sem kom út í Rvík á árunum 1929-37].


Til baka