Valstika
Buxur, vesti, brók og skó,bætta sokka, nýta,húfutetur, hálsklút þó,háleistana hvíta. Í fjósið er svo furðu langt,fæ eg varla ofan í mig;æi, lífið er svo svangt,en enginn étur sjálfan sig.