Valstika

Kvæði samin 1826 - 1832

Jan 16, 2020

Impromptu på bal


Vil du bytte himlens hal,
hvor de stjerner ile,
með vort raske muntre bal
hvor de skønne smile?
Himlen har vel smukke ting –
men jorden har ej færre,
tag kun glasset, kom og kling,
tak så glad vor herre.

 

Samið á árunum 1829-1832.
Eiginhandarrit er varðveitt í Árnastofnun í handritasafni Konráðs Gíslasonar (KG 31 b I).
Frumprentun í: Rit eftir Jónas Hallgrímsson I (Ljóðmæli, smásögur og fleira). Rvík 1929. [Heildarútgáfa á verkum Jónasar í umsjón Matthíasar Þórðarsonar þjóðminjavarðar í 5 bindum sem kom út í Rvík á árunum 1929-37].


Til baka