Valstika
Eiginhandarrit af Veðurvísum er varðveitt á Landsbókasafni (ÍB 13 fol. Handritasafn Bókmenntafélagsins).Frumprentun í: Ljóðmæli eptir Jónas Hallgrímsson. B. Pjetursson og K. Gíslason hafa sjeð um prentunina. Khöfn 1847.