Valstika

Handrit

Listi yfir handrit og skjöl Jónasar Hallgrímssonar.

Skráin er í fjórum hlutum. Fyrst kemur listi yfir handrit þar sem finna má hönd Jónasar Hallgrímssonar, í öðru lagi handrit þar sem finna má kvæði Jónasar, þá handrit sem innihalda bréf frá Jónasi og fjórði listinn nær yfir handrit sem Jónas tengist með einum eða öðrum hætti. Handritin eru varðveitt í fjórum söfnum hér heima og í Kaupmannahöfn.  

Ef safnmark handrits er undirstrikað er að finna ítarlegri lýsingu á handrit.is eða á vefsíðunni um Jónas.

 

1. Handrit með hendi Jónasar Hallgrímssonar að öllu leyti eða hluta.

 

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

 • ÍB 4 fol – Prestabrauð á Íslandi. Skrifað 1842. Fyrri hluti með hendi Jónasar.
 • ÍB 10 fol – Dagbækur Jónasar Hallgrímssonar 1837-1841.
 • ÍB 11 fol – Drög að jarðeldasögu Íslands eftir Jónas. Skrifað 1839.
 • ÍB 12 fol – Grasanöfn. Skrifað um 1842.
 • ÍB 13 fol – Ýmis skjöl er varða Jónas. Skrifað á 19. öld.
 • ÍB 27 4to – Náttúrufræði. Skrifað um 1840-1843.
 • ÍB 6 8vo – Dagbók Jónasar um ferðir hans 1839.
 • ÍB 7 8vo – Prodromus der Islandischen Ornithologie. Skrifað 1830-1834. Ritskýrandi Jónas.
 • ÍB 8 8vo – Vasabók Jónasar Hallgrímssonar 1840-1842.
 • JS 129 fol – Skjöl varðandi Fjölnisfélagið. Skrifað um 1840-1844. Kvæði og bréf með hendi Jónasar.
 • JS 123 4to – Skýrslur Jónasar um fornminjar. Skrifað 1841.
 • JS 124 4to - Skýrslur Jónasar um fornminjar. Skrifað 1841.
 • JS 125 4to - Skýrslur Jónasar um fornminjar. Skrifað 1841.
 • JS 126 4to- Skýrslur Jónasar um fornminjar. Skrifað 1841.
 • JS 401 XXVII 4to – Kvæði, handrit Jónasar Hallgrímssonar. Skrifað 1830-1870.
 • Lbs 1658 4to – Fyrirlestrar Prófessor Bornemann og upphaf á Folkeret. Skrifað 1834-1835.
 • Lbs 3402 4to – Sundurlaus tíningur. Skrifað 1751- 1869. Meðal efnis er eiginhandarrit Jónasar að erfiljóðum.

 

Stofnun Árna Magnússonar

 • KG 31 a I 1-16 – Einkaskjöl Jónasar og drög að kvæðum og sögum. Skrifað á fyrri hluta 19. aldar.
 • KG 31 a II 1-35 – Kvæði og þýðingar Jónasar. Skrifað á fyrri hluta 19. aldar.
 • KG 31 b – Minnisbækur Jónasar, sex handrit. Skrifað á fyrri hluta 19. aldar.
 • NKS 3296 4to - Runologiske Samlinger. Skrifað á 19. öld. Teikning eftir Jónas.
 • NKS 2004 I-II fol – Ljóð, skjöl og bréf. Án ártals.
 • NKS 3282 4to – Ljóðasafn. Án ártals.

 

Geologisk Museum, Kaupmannahöfn

 • Det Islandske Arkiv I.7. Brot úr dagbókum sumarið 1837.

 

Þjóðminjasafnið

 • Þjms 12048 – Kvæði í eiginhandarriti Jónasar. Án ártals.
 • Þjms 12164 - Dönsk þýðing Jónasar á Eldfjallasögu. Án ártals.
 • Þjms 12165 – Dönsk þýðing Jónasar á Um landskjálfta. Án ártals.
 • Þjms 12166 – Fimm Sumarferðir. Skýrsla um rannsóknir Jónasar á Íslandi. Uppkast að eiginhandarriti. Án ártals.
 • Þjms 12168 – Brot úr dagbókum og minnisgreinum. Án ártals.
 • Þjms 12169 – Brot úr dagbókum. Án ártals.
 • Þjms 12170 – Drög að Eldfjallasögu. Án ártals.
 • Þjms 12171 - Ferðakver frá sumrinu 1840.
 • Þjms 12172 – Ferðakver 1841.
 • Þjms 12175 – Teikningar eftir Jónas. Án ártals.

 

2. Handrit sem innihalda kvæði Jónasar Hallgrímssonar

 

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn

 • ÍB 426 8vo – Ýmisleg ljóðmæli ort af ýmsum skáldum. Skrifað 1848.
 • ÍB 452 8vo – Kvæðatíningur. Skrifað 1860-1867.
 • ÍB 590 8vo – Skemmtunar bók. Skrifað um 1854-5.
 • ÍB 656 8vo – Samtíningur. Skrifað á 18. og 19. öld.
 • ÍB 659 8vo – Kvæðatíningur. Skrifað á 18. og 19. öld.
 • ÍB 934 8vo – Mansöngsbók Sigurðar Breiðfjörð. Skrifað 1840.
 • JS 268 4to – Kvæðasamtíningur. Skrifað á 19.öld.
 • JS 517 8vo – Kvæðasafn. Skrifað 1650-1900.
 • Lbs 202 fol – Samtíningur. Skrifað á 18. og 19. öld. Hér er á meðal kvæði eftir Jónas sem og bréf til hans.
 • Lbs 1042 4to – Ljóðaval íslenskra skálda á 19. öld. Skrifað um 1895.
 • Lbs 1065 4to – Blöð frá Brynjólfi Péturssyni. Skrifað um 1830-40. Kvæði og smávegis eftir Jónas.
 • Lbs 3166 4to – Rímnabók. Skrifað um miðja 19. öld. Kvæði á lausum blöðum.
 • Lbs 4155 4to – Kvæðatíningur. Skrifað á síðari hluta 19. aldar.
 • Lbs 123 8vo – Ljóðasafn eftir ýmsa. Skrifað á 18. og 19. öld.
 • Lbs 179 8vo – Ljóðmæli. Skrifað um 1850-1870.
 • Lbs 488 8vo – Samtíningur. Skrifað á tímabilinu 1700-1900.
 • Lbs 559 8vo – Kvæðasafn. Skrifað á 18. og 19. öld.
 • Lbs 776 8vo – Samtíningur. Skrifað um 1850.
 • Lbs 1125 8vo – Kvæðasamtíningur. Skrifað á 19. öld.
 • Lbs 1405 8vo – Ýmisleg handrit í ljóðum söfnuð. Skrifað 1895-1900.
 • Lbs 1408 8vo – Ýmisleg handrit í ljóðum söfnuð. Skrifað 1879-1900.
 • Lbs 1431 8vo – Kvæðatíningur. Skrifað á öndverðri 19. öld. Sumt virðist vera eftir Jónas.
 • Lbs 1471 8vo – Samtíningur. Skrifað á 18. og 19.öld.
 • Lbs 1564 8vo – Samtíningur. Skrifað á og 19. öld.
 • Lbs 1869 8vo – Samtíningur í bundnu og óbundnu máli. Skrifað 1892-1898.
 • Lbs 1991 8vo – Samtíningur. Skrifað á 18. og 19. öld.
 • Lbs 2179 8vo – Samtínings-kveðlingasafn. Skrifað á 19. öld.
 • Lbs 2878 8vo – Ósamstæður tíningur. Skrifað á ofanverðri 19. öld.
 • Lbs 3970 8vo – Lausavísur og kvæði. Skrifað á 19. og 20. öld.
 • Lbs 4047 8vo – Kvæðakver. Skrifað fyrir miðja 19. öld.
 • Lbs 4378 8vo – Lausavísnasafn. Skrifað 1977 og síðar.
 • Lbs 4392 8vo – Ósamstæð kver. Skrifað á 19. öld.
 • Lbs 4463 8to – Rímur og kvæði. Skrifað 1851-1852.
 • Lbs 4957 8vo – Kvæðabók. Skrifað á 19. Öld.
 • Lbs 5049 8vo – Vinaspegill. Skrifað 1882.

 

Stofnun Árna Magnússonar

 • SÁM 120 a II – Þjóðlagasafn Bjarna Þorsteinssonar. Kvæði eftir Jónas. Án ártals.

 

3. Handrit sem innihalda bréf Jónasar Hallgrímssonar

 

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

 • Lbs 147 fol – Sendibréf til Páls Melsteð amtmanns. Án ártals.
 • Lbs 303 fol – Bréf til Magnúsar Eiríkssonar. Skrifað um 1829-1880.
 • Lbs 2789 4to – Sendibréfasafn Gísla Hjálmarssonar læknis. Frá 19. öld.
 • Lbs 4925 4to – Bréfasarpur. Skrifað á 19. og 20. öld. Bréf frá Jónasi til séra Tómasar Sæmundssonar.
 • Lbs 418 NF – Ljósrit af bréfi Jónasar til Collins (13.6.1840) og tveim bréfum Stenstrups til Finns Magnússonar, þar sem Jónas ber á góma.
 • Lbs 2019/21 - Nokkur bréf Jónasar til Japetusar Steenstrups.

 

Stofnun Árna Magnússonar

 • KG 31 a III 1-5 – Sendibréf frá Jónasi. Skrifað 1836-1844.
 • KG 31 a IV – Sendibréf frá Konráði Gíslasyni til Jónasar. Skrifað 1837-1844.
 • KG 31 a V – Sendibréf frá Brynjólfi Péturssyni til Jónasar. Skrifað 1829-1844.
 • KG 31 a VI – Sendibréf frá Finni Magnússyni til Jónasar. Skrifað 1840-1845.
 • KG 31 a VII – Sendibréf frá Lárusi Sigurðssyni til Jónasar. Skrifað 1836-1844.
 • KG 31 a VIII – Sendibréf frá Gísla Thorarensen til Jónasar. Skrifað 1844.
 • KG 31 a IX – Sendibréf frá séra Jóni Halldórssyni til Jónasar. Skrifað 1843-1844.
 • KG 31 a X a-c – Sendibréf og skjöl frá Tómasi Sæmundssyni. Bréf til Jónasar árin 1834 og 1836.

 

4. Handrit sem tengjast Jónasi með einum eða öðrum hætti

 

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn

 • ÍB 1 fol - Journal holden paa en Naturforsker-Reise udi Island e. Svein Pálsson, 1.b. Skrifað 1791-1797. Handritið er talið komið frá Jónasi.
 • ÍB 2 fol - Journal holden paa en Naturforsker-Reise udi Island e. Svein Pálsson, 2.b. Skrifað 1791-1797. Handritið er talið komið frá Jónasi.
 • ÍB 3 fol - Journal holden paa en Naturforsker-Reise udi Island e. Svein Pálsson, 3.b. Skrifað 1791-1797. Handritið er talið komið frá Jónasi.
 • ÍB 28 4to – Veiðiskýrslur Íslands, 1839-1843. Samdar að tilmælum Jónasar.
 • ÍB 29 4to – Skjöl varðandi brennisteinnsnámur. Skrifað 1841. Úr safni Jónasar til lýsingar landsins.
 • JS 418 4to – De Islandske Vulkaner – Eldrit Jónasar Hallgrímssonar. Skrifað 1870. Dönsk þýðing með hendi Jónasar Sigurðssonar.
 • Lbs 772 fol – „Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar“ eftir Halldór K. Laxness. Fjölrit/Vélrit 1945.
 • Lbs 1193 4to – Samtíningur. Skrifað 1600-1899. Prófskírteini Jónasar.
 • Lbs 2009 4to – Gikkur eða móðurást, samanber kvæði Jónasar Hallgrímsson. Skrifað um 1840.
 • Lbs 5344 4to – Kvæði. Skrifað á 20. öld. Jónas Hallgrímsson fréttir lát Bjarna Thorarensens e. Þorstein Guðbrandsson.
 • Lbs 98 NF - Tónverk. Lagaflokkur Helmut Neumann við kvæði Jónasar. Skrifað á síðari hluta 20. aldar.
 • Lbs 645 NF – Handrit Dick Ringler að bók um Jónas: Selected Writings in Poetry and Prose. Handleiðrétt tölvuútskrift, frá 2003. Lokaprófarkir af bók hans um Jónas „Bard of Iceland“ útg. 2002.
 • Lbs 1045 NF - Seðlasafn Jóhanns Hannessonar, skólameistara, um rit Jónasar Hallgrímssonar. Skrifað á 20. öld.
 • Lbs 1147 NF – Guðlaugur Arason, minnispunktar eða gagnasafn um Jónas Hallgrímsson. Vélrit frá síðari hluta 20. aldar.

 

Stofnun Árna Magnússonar

 • 306 fol. – Geologisk Dagbok fört af J. Hallgrimssen. Afskrift af jarðfræðidagbók frá 1842.