Valstika

Rit með skáldverkum Jónasar

Í eftirfarandi lista eru rit með verkum Jónasar Hallgrímssonar samkvæmt niðurstöðum leitar í bókasafnskerfinu Leitir.is

Ritum er raðað í tímaröð.

 

Jónas Hallgrímsson. (1838).
Gjeisir og Strokkur: (Brudstykke af en Dagbog fra 1837): ved Jónas Hallgrímsson.
Kaupmannahöfn.

Jónas Hallgrímsson. (1839).
Borðsálmur.
Kaupmannahöfn.

Jónas Hallgrímsson. (1839).
Til Herra Páls Gaimard i samsæti Islendinga i Kaupmannahöfn. Þann 16. Janúarí 1839.
Kaupmannahöfn.

Jónas Hallgrímsson. (1847).
Ljóðmæli (ritstjórar: Brynjólfur Pétursson og Konráð Gíslason).
Kaupmannahöfn.

Jónas Hallgrímsson. (1883).
Ljóðmæli og önnur rit.
Kaupmannahöfn: Hið íslenzka bókmenntafjelag.

Jónas Hallgrímsson. (1892).
Úrvalsljóð.
Winnipeg: Jón Ólafsson.

Jón Ólafsson (ritstjóri). (1903)
Bragi: sýnisbók íslenzkrar ljóðagerðar á 19. öld. (1-2. bindi)
Reykjavík: Jón Ólafsson.

Jónas Hallgrímsson. (1908).
Barnabók Unga Íslands 4: úrval af kvæðum og sögum Jónasar Hallgrímssonar.
Hafnarfjörður: Unga Ísland.

Jónas Hallgrímsson. (1913).
Ljóðmæli (ritstjórar: Jón Ólafsson og Jón Sigurðsson) (3. útgáfa).
Reykjavík: Jóh. Jóhannesson.

Jónas Hallgrímsson. (1927).
Til fjælds efter mos (Margrethe Løbner Jørgensen þýddi).
Kaupmannahöfn: Dansk-islandsk samfund.

Jónas Hallgrímsson. (1929).
Rit (1.-5. bindi).
Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.

Jónas Hallgrímsson. (1933).
Grasaferð: brot. Í Axel Guðmundsson (ritstjóri), Íslenzkar smásögur eftir tuttugu og tvo höfunda (bls. 9-24).
Reykjavík: Ólafur Erlingsson.

Jónas Hallgrímsson. (1933).
Úrvalsljóð.
Reykjavík: E.P. Briem

Jónas Hallgrímsson. (1937).
Úrvalsljóð (2. útgáfa).
Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.

Jónas Hallgrímsson. (1941).
Ljóð og sögur (ritstjóri: Jónas Jónsson).
Reykjavík: Menningarsjóður.

Jónas Hallgrímsson. (1942).
Leggur og skel (myndir eftir Barböru W. Árnason).
Reykjavík: Leiftur.

Jónas Hallgrímsson. (1942).
Stúlkan í Turninum (myndir eftir Fanneyju Jónsdóttur).
Reykjavík.

Jónas Hallgrímsson. (1943).
Ísland (Martin Larsen þýddi). Í Nordisk nytaarshilsen (bls. 29-36).
Kaupmannahöfn: Berlingske bogtrykkeri.

Jónas Hallgrímsson. (1944).
Ljóðmæli (ritstjóri: Freysteinn Gunnarsson).
Reykjavík: Leiftur.

Jónas Hallgrímsson. (1945).
Grasaferð.
Reykjavík: Steindórsprent.

Jónas Hallgrímsson. (1945).
Jónas Hallgrímsson (1.- 2. bindi) (ritstjóri: Tómas Guðmundsson).
Reykjavík: Helgafell.

Jónas Hallgrímsson. (1945).
Ljóðmæli (ritstjóri: Tómas Guðmundsson).
Reykjavík: Helgafell.

Jónas Hallgrímsson. (1945).
Ljóðmæli (ritstjórar: Brynjólfur Pétursson og Konráð Gíslason) (Upphaflega gefið út 1847).
Reykjavík: Helgafell.

Jónas Hallgrímsson. (1945).
Úrvalsljóð (3. útgáfa).
Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.

Jónas Hallgrímsson. (1946).
Í óbundnu máli (ritstjóri: Tómas Guðmundsson).
Reykjavík: Helgafell.

Jónas Hallgrímsson. (1947).
Ritsafn (ritstjóri: Tómas Guðmundsson) (1.- 2. bindi) (2. útgáfa).
Reykjavík: Helgafell.

Jónas Hallgrímsson. (1948).
Ritsafn (ritstjóri: Tómas Guðmundsson) (1.- 2. bindi) (3. útgáfa).
Reykjavík: Helgafell.

Jónas Hallgrímsson. (1948).
Stúlkan í turninum.
Reykjavík.

Jónas Hallgrímsson. (1949).
Ljóðmæli og sögur (ritstjóri: Freysteinn Gunnarsson) (2. útgáfa).
Reykjavík: Leiftur.

Jónas Hallgrímsson. (1952).
Leggur og skel (myndir eftir Barböru W. Árnason) (2. útgáfa).
Reykjavík: Leiftur.

Jónas Hallgrímsson. (1956).
Gullregn úr ljóðum Jónasar Hallgrímssonar (ritstjóri: Guðni Jónsson).
Reykjavík.

Jónas Hallgrímsson. (1956).
Ljóðmæli (ritstjóri: Tómas Guðmundsson) (5. útgáfa).
Reykjavík: Helgafell.

Jónas Hallgrímsson. (1957).
Kvæði og sögur.
Reykjavík: Heimskringla.

Jónas Hallgrímsson. (1965).
Kvæði Jónasar Hallgrímssonar í eiginhandarriti (ritstjórar: Einar Ól. Sveinsson og Ólafur Halldórsson).
Reykjavík: Handritastofnun Íslands.

Jónas Hallgrímsson. (1971).
Ritsafn (ritstjóri: Tómas Guðmundsson) (4. útgáfa).
Reykjavík: Helgafell.

Jónas Hallgrímsson. (1980).
Kvæði og sögur (2. útgáfa).
Reykjavík: Mál og menning.

Jónas Hallgrímsson. (1982).
Grasaferð. Í Kristján Karlsson (ritstjóri), Íslenskar smásögur: 1 bindi (bls. 1-19).
Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Jónas Hallgrímsson. (1984).
Ljóðmæli (ritstjórar: Brynjólfur Pétursson og Konráð Gíslason).
Reykjavík: Þjóðsaga. (Upphaflega gefið út 1847).

Jónas Hallgrímsson (1987).
Leggur og skel (myndir eftir Gunnar J. Straumland).
Reykjavík: Svart á hvítu.

Jónas Hallgrímsson. (1988).
Saknaðarljóð: brot. Í Guðbjörg Guðmundsdóttir (ritstjóri), Ástvinamissir, (bls. 114).
Reykjavík: Tákn.

Jónas Hallgrímsson (1988).
Dagbók frá ferð til Vestmannaeyja 1837.
Eyjaskinna, 4, bls. 112-118.

Jónas Hallgrímsson. (1989).
Ritverk Jónasar Hallgrímssonar 1: Ljóð og lausamál (ritstjórar: Haukur Hannesson, Páll Valsson, Sveinn Yngvi Egilsson).
Reykjavík: Svart á hvítu.

Jónas Hallgrímsson. (1989).
Ritverk Jónasar Hallgrímssonar 2: Bréf og dagbækur (ritstjórar: Haukur Hannesson, Páll Valsson, Sveinn Yngvi Egilsson).
Reykjavík: Svart á hvítu.

Jónas Hallgrímsson. (1989).
Ritverk Jónasar Hallgrímssonar 3: Náttúran og landið (ritstjórar: Haukur Hannesson, Páll Valsson, Sveinn Yngvi Egilsson).
Reykjavík: Svart á hvítu.

Jónas Hallgrímsson. (1989).
Ritverk Jónasar Hallgrímssonar 4: Skýringar og skrár (ritstjórar: Haukur Hannesson, Páll Valsson, Sveinn Yngvi Egilsson).
Reykjavík: Svart á hvítu.

Jónas Hallgrímsson. (1993).
Kvæði og laust mál (1.og 2. bindi) (ritstjóri: Haukur Hannesson).
Reykjavík: Iðunn.

Jónas Hallgrímsson. (1994)
Gullregn úr ljóðum Jónasar Hallgrímssonar (ritstjóri: Guðni Jónsson) (2. útgáfa).
Reykjavík: Forlagið.

Jónas Hallgrímsson. (1994).
Formannsvísur. Í Eysteinn Sigurðsson (ritstjóri), Sjávarljóð: sýnishorn íslenskra ljóða um sjó og siglingar (bls. 9-14).
Reykjavík: Iðnú

Jónas Hallgrímsson. (1995).
Fegurstu ljóð Jónasar Hallgrímssonar (ritstjóri: Kolbrún Bergþórsdóttir).
Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Jónas Hallgrímsson. (1996).
Ljóðaperlur (ritstjóri: Valgerður Benediktsdóttir).
Reykjavík: Vaka-Helgafell.

Jónas Hallgrímsson. (1997).
Kvæði og sögur (3. útgáfa).
Reykjavík: Mál og menning.

Jónas Hallgrímsson. (1998).
Grasaferð. Í Halla Kjartansdóttir (ritstjóri), Stjörnurnar í Konstantínópel: sýnisbók íslenskra smásagna 1847-1997 (bls. 14-31).
Reykjavík: Mál og Menning.

Jónas Hallgrímsson. (2000).
Til fjelds eftir mos (Margarethe Løbner Jørgensen þýddi). Í Páll Skúlason (ritstjóri),Min fars smukke land: fortællinger af islandske forfattere, (bls. 11-26).

Jónas Hallgrímsson. (2001).
Kvæði og sögur (ritstjóri: Páll Valsson) (4. Útgáfa).
Reykjavík: Íslensku bókaklúbbarnir.

Jónas Hallgrímsson. (2007).
Landet var fagert: 20 udvalgte digte (Søren Sørensen þýddi).
Dansk-islandsk Samfund.

Jónas Hallgrímsson.
Úr myndabók.
Óútgefið leikhandrit.

  Jónas Hallgrímsson. (2010)
  Fegurstu ljóð Jónasar Hallgrímssonar
  (ritstjóri: Kolbrún Bergþórsdóttir) (endurskoðuð útg.).
  Reykjavík: Bókafélagið. 

  Jónas Hallgrímsson. (2009)
  Stúlkan í turninum.
  Í Barnasögur úr ýmsum áttum (hljóðbók).
  Reykjavík: Hlusta.is 

 Jónas Hallgrímsson. (2010)
 Fífill og hunangsflugan.
 Í Barnasögur og ævintýri 1 (hljóðbók).
 Reykjavík: Hlusta.is

 Jónas Hallgrímsson. (2010)
 Stúlkan í turninum.
 Í Barnasögur og ævintýri 2 (hljóðbók).
 Reykjavík: Hlusta.is 

 Jónas Hallgrímsson. (2012)
 Grasaferð (hljóðbók).
 Reykjavík: Hlusta.is

Jónas Hallgrímsson (2013).
Ljóðaúrval (Böðvar Guðmundsson valdi ljóðin og ritaði inngang og skýringar).
Reykjavík: Mál og menning.

Jónas Hallgrímsson, & Sigurður Skúlason [lesari]. (2016). 
Einbúinn
Í Svo Húmar Að Með ást, I. [hljóðbók, 17. kafli]

Jónas Hallgrímsson. (2019).
Efst á Arnarvatnshæðum
Stína, 14(2), bls. 69

Jónas Hallgrímsson. (2020)
Stúlkan í turninum (myndskreytir, Fálki, aðlögun Huginn Þórs Grétarsson)
Mosfellsbær : Óðinsauga

 

Uppfært 7. nóvember 2023