Rit um ævi Jónasar
Í eftirfarandi lista eru bækur sem fjalla um ævi Jónasar Hallgrímssonar samkvæmt niðurstöðum leitar í bókasafnskerfinu Leitir.is.
Listinn er í höfundaröð, síðan er útgáfuár bókarinnar í sviga ( ) og þar á eftir kemur titill bókarinnar með tengingu í samskrá bókasafna á Leitir.is, þar sem sjá má í hvaða bókasöfnum ritin eru til. Að lokum eru taldir upp útgáfustaður og útgefandi.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 75-80). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
Böðvar Guðmundsson. (2007).
Davíð Stefánsson. (1945).
Jónas Hallgrímsson. Í Elínborg Lárusdóttir, Gunnar M. Magnúss og Guðmundur G. Hagalín (ritstjórar),
Dynskógar (bls. 20-29). Reykjavík: Bókfellsútgáfan.
Davíð Stefánsson. (1976).
Listamannaþing 1945. Í Bjarni Vilhjálmsson og Finnbogi Guðmundsson (ritstjórar),
Íslenzkar úrvalsgreinar I (bls. 25-30). Reykjavík: Menningarsjóður.
Finnbogi Guðmundsson. (1971).
Jónas Hallgrímsson: örstutt athugun.
Í Aðalgeir Kristjánsson, Bjarni Guðnason, Jón Samsonarson, Ólafur Pálmason og Sveinn Skorri Höskuldsson (ritstjórar),
Afmælisrit til dr. phil. Steingríms J. Þorsteinssonar 2. júlí 1971: frá nemendum hans (bls. 54-57). Reykjavík: Leiftur.
Halldór Laxness. (1929).
Halldór Laxness. (2007).
Um Jónas Hallgrímsson.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri),
Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 33-42). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
Hannes Hafstein. (1883).
Um Jónas Hallgrímsson.Í Jónas Hallgrímsson,
Ljóðmæli og önnur rit (bls. vii-xlvi). Kaupmannahöfn: Hið íslenzka bókmenntafjelag.
Hannes Hafstein. (2007).
Um Jónas Hallgrímsson. Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri),
Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 7-27). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
Haukur Snorrason. (1948).
Íslenzkt sjónarspil. Í Vilhjálmur S. Vilhjálmsson (ritstjóri),
Blaðamannabókin III (bls. 259-265). Reykjavík: Bókfellsútgáfan.
Helgi Sæmundsson. (1967).
Jónas Hallgrímsson.Í
Í minningarskyni (bls.17-19). Reykjavík: Ísafold.
Nýja Öldin, 3(3-4), bls. 181-20
Jón Karl Helgason. (2013)
Ritið, 13, bls. 79-100
Tímarit Máls og menningar, 51(4), bls. 21-33.
Konráð Gíslason. (2007).
Jónas Hallgrímsson. Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri),
Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 3-6). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
Matthías Johannessen. (2006).
Jónasarverðlaun.Í Hrunadans og heimaslóð (bls. 183-185). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Matthías Johannessen. (2007).
Trú, fegurð og vísindi.Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri),
Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 99-106). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
Matthías Þórðarson. (2007).
Átthagar. Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri),
Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 29-32). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
Reykjavík. Menntamálaráðuneytið.
Sigurður Steinþórsson. (2007).
Jarðfræðingurinn Jónas Hallgrímsson. Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri),
Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 81-97). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
Sveinn Yngvi Egilsson. (1990).
Jónas og dönsku jómfrúrnar. Í
Sögur af háaloftinu: sagðar Helgu Kress 21. september 1989 (bls. 81-83). Reykjavík: Ragnhildur Richter.
Tryggvi Gíslason. (2013)
Þjóðmál, 9 (4), bls. 14-24.
Vilhjálmur Þ. Gíslason. (2007).
Hóras, Ossían og Edda.Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri),
Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 149-155). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag
Þórir Óskarsson. (2003).
Jónas Hallgrímsson og Byron lávarður.Í Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Matthías Viðar Sæmundsson (ritstjórar),
Skorrdæla: gefin út í minningu Sveins Skorra Höskuldssonar (bls. 217-233). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Þórir Óskarsson. (2007).
Jónas Hallgrímsson og Byron Lávarður. Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri),
Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 207-221). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
Uppfært 27. október 2020