Valstika

Rit um ævi Jónasar

Í eftirfarandi lista eru bækur sem fjalla um ævi Jónasar Hallgrímssonar samkvæmt niðurstöðum leitar í bókasafnskerfinu Leitir.is.

Listinn er í höfundaröð, síðan er útgáfuár bókarinnar í sviga ( ) og þar á eftir kemur titill bókarinnar með tengingu í samskrá bókasafna á Leitir.is, þar sem sjá má í hvaða bókasöfnum ritin eru til.  Að lokum eru taldir upp útgáfustaður og útgefandi.  
 

Aðalgeir Kristjánsson. (2003).
Síðasti Fjölnismaðurinn: ævi Konráðs Gíslasonar.
Reykjavík: Skrudda.
 
Amory, Frederic. (2004).
Bard of Iceland : Jónas Hallgrímsson, poet and Scientist. Ritdómur
Scandinavian studies, 76(1), bls. 90-100.
 
Arnþór Garðarsson. (2007).
Dýrafræðingurinn Jónas Hallgrímsson.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 75-80). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
 
Beck, Richard. (1945, 6. desember)
Listaskáldið góða : ræða flutt á þjóðræknissamkomu í Winnipeg í tilefni af 100 ára dánarafmæli Jónasar Hallgrímssonar.
Lögberg, bls. 4.
 
Beck, Richard. (1950).
Listaskáldið góða : ræða flutt á þjóðræknissamkomu í Winnipeg í tilefni af 100 ára dánarafmæli Jónasar Hallgrímssonar.
Í Ættland og erfðir: úrval úr ræðum og ritgerðum (bls. 216-223). Reykjavík: Norðri.
 
Björg Einarsdóttir. (1986).
Unga stúlkan og ástarljóðið: Þóra Gunnarsdóttir (1812-1882).
Í Úr ævi og starfi íslenskra kvenna II: erindi flutt í Ríkisútvarpið 1984-1985 (bls. 156-177). Reykjavík: Bókrún.  
 
Böðvar Guðmundsson. (2007).
Jónas Hallgrímsson: ævimynd.
Öxnadalur: Hraun í Öxnadal, menningarfélag.
 
Davíð Stefánsson. (1945).
Jónas Hallgrímsson.
Í Elínborg Lárusdóttir, Gunnar M. Magnúss og Guðmundur G. Hagalín (ritstjórar), Dynskógar (bls. 20-29). Reykjavík: Bókfellsútgáfan.

Davíð Stefánsson. (1976).
Listamannaþing 1945.
Í Bjarni Vilhjálmsson og Finnbogi Guðmundsson (ritstjórar), Íslenzkar úrvalsgreinar I (bls. 25-30). Reykjavík: Menningarsjóður.
 
Finnbogi Guðmundsson. (1971).
Jónas Hallgrímsson: örstutt athugun.
Í Aðalgeir Kristjánsson, Bjarni Guðnason, Jón Samsonarson, Ólafur Pálmason og Sveinn Skorri Höskuldsson (ritstjórar), Afmælisrit til dr. phil. Steingríms J. Þorsteinssonar 2. júlí 1971: frá nemendum hans (bls. 54-57). Reykjavík: Leiftur.
 
Finnbogi Guðmundsson. (1983).
Jónas Hallgrímsson: örstutt athugun.
Í, Orð og dæmi: ræður og greinar 1965-1981: nýtt safn(bls. 107-110). Reykjavík: Leiftur.
 
Guðmundur Hálfdánarson. (2007).
„Leirskáldunum á ekkji að vera vært“: um þjóðlega menningu og íslenska endurreisn.
Skírnir, 181(haust), bls. 327-340.
 
Gunnar Karlsson. (2008).
Jónas og Tómas.
Andvari, 133, bls. 129-134.
 
Haraldur Guðnason. (1988).
150 ár liðin síðan náttúrufræðingurinn og listaskáldið góða Jónas Hallgrímsson kom til Vestmannaeyja.
Eyjaskinna, 4, bls. 10-15 og 29-57.
 
Halldór Laxness. (1929). 
Um Jónas Hallgrímsson.
Í Alþýðubókin (bls. 75-98). Reykjavík: Jafnaðarmannafélag Íslands.
 
Halldór Laxness. (1972).
Um Jónas Hallgrímsson.
Í Af skáldum (bls. 18-33). Reykjavík: Menningarsjóður.
 
Halldór Laxness. (2007). 
Um Jónas Hallgrímsson.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 33-42). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
 
Halldór Laxness. (2007).
Um Jónas Hallgrímsson.
Í Úrvalsbók (bls.63-72). Reykjavík: Vaka-Helgafell

Hannes Hafstein. (1883).
Um Jónas Hallgrímsson.
Í Jónas Hallgrímsson, Ljóðmæli og önnur rit (bls. vii-xlvi). Kaupmannahöfn: Hið íslenzka bókmenntafjelag. 

Hannes Hafstein. (2007).
Um Jónas Hallgrímsson.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 7-27). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
 
Hansen, Olaf. (1907).
Islandsk Renæssance: I Hundredaaret for Jónas Hallgrímssons Fødsel: Et Stykke Litteraturhistorie.
København: V. Pios Boghandel.
 
Haukur Snorrason. (1948).
Íslenzkt sjónarspil.
Í Vilhjálmur S. Vilhjálmsson (ritstjóri), Blaðamannabókin III (bls. 259-265). Reykjavík: Bókfellsútgáfan.

Haraldur Guðnason. (1988).
150 ár liðin síðan náttúrufræðingurinn og listaskáldið góða Jónas Hallgrímsson kom til Vestmannaeyja.
Eyjaskinna, 4, bls. 10-15, 29-57.

Helgi Sæmundsson. (1967).
Jónas Hallgrímsson.
Í Í minningarskyni (bls.17-19). Reykjavík: Ísafold.

Hreinn Halldórsson. (2008).
Jónas Hallgrímsson: 200 ára minning 16. Nóvember 2007.
Glettingur, 18(3), bls. 4
 
Iacocca, Vanessa K. (2021)
Saga-Sites of memory-Jónas Hallgrímsson, Icelandic Nationalist, and the Íslendingasögur
Scandinavian-Canadian Studies 2021 ; 28, bls. 260-289
 
Indriði Einarsson. (1928).
Ástir Jónasar Hallgrímssonar.
Iðunn, 12, bls. 277-284.
 
Indriði Einarsson. (1959).
Ástir Jónasar Hallgrímssonar.
Í Greinar um menn og listir (bls. 15-21). Reykjavík: Hlaðbúð.
 
Ingibjörg B. Frímannsdóttir og Þórður Helgason. (2007).
Sveinn í djúpum dal: um Jónas Hallgrímsson.
Reykjavík: Hólar.
 
Jón Karl Helgason. (2003).
Ferðalok: Skýrsla handa akademíu.
Reykjavík: Bjartur.
 
Jón Ólafsson. (1899).
Jónas Hallgrímsson: 16. nóv. 1807 – 26. maí 1845: Tala haldin í Reykjavík 11. marz 1900.
Nýja Öldin, 3(3-4), bls. 181-20

Jón Karl Helgason. (2013)
Stóri ódauðleikinn: minningarmörk, borgaraleg trúarbrögð og bakhjarlar menningarlegs minnis.
Ritið, 13, bls. 79-100
 
Kjartan Ólafsson. (1990).
Síðustu 40 dagar Jónasar Hallgrímssonar
Tímarit Máls og menningar, 51(4), bls. 21-33.
 
Kjartan Ólafsson. (2007).
Síðustu 40 dagar Jónasar Hallgrímssonar.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 47-53). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Kristján Albertsson. (1946).
Jónas Hallgrímsson: Minningarræða flutt í Íslendingafélaginu í Kaupmannahöfn 26. maí 1945.
Í Sýniskver íslenzkra samtíðabókmennta: Tileinkað prof. dr. phil. Sigurði Nordal sextugum 14. september 1946 (bls. 77-83). Reykjavík: Helgafell.
 
Kristján Jóhann Jónsson. (2007).
Fræðimennirnir og Jónas.
Hrafnaþing, 4, bls.101-112.
 
Konráð Gíslason. (2007).
Jónas Hallgrímsson.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 3-6). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
 
Lárus Sigurðsson. (1979).
Nogle islandske indtryk af Danmark: skildret i Lárus Sigurðssons breve til digteren Jónas Hallgrímsson 1830-1831.
Reykjavík: Landsbókasafn Íslands.

Matthías Jochumsson. (1977).
Jónas Hallgrímsson: ræða haldin á Akureyri 16. nóvember 1907, á aldarafmæli skáldsins.
Í Bjarni Vilhjálmsson og Finnbogi Guðmundsson (ritstjórar), Íslenzkar úrvalsgreinar II (bls. 107-113). Reykjavík: Menningarsjóður.
 
Matthías Johannessen. (2006).
Jónasarverðlaun.
Í Hrunadans og heimaslóð (bls. 183-185). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
 
Matthías Johannessen. (2007).
Trú, fegurð og vísindi.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 99-106). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
 
Matthías Þórðarson. (1935)
Ævi og störf Jónasar Hallgrímssonar.
Í Jónas Hallgrímsson, Rit eftir Jónas Hallgrímsson V (bls. I-CC). Reykjavík: Ísafold.
 
Matthías Þórðarson. (2007).
Átthagar.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 29-32). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
 
Menntamálaráðuneytið. (2007).
Ferðalok: Jónas Hallgrímsson, skáld og náttúrufræðingur: tvö hundruð ára fæðingarafmæli 16. Nóvember 2007.  
Reykjavík. Menntamálaráðuneytið.
 
Menntamálaráðuneytið. (2007).
Journey’s end : JónasHallgrímsson, poetand naturalist, : bicentenary, 16November2007.
Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.
 
Páll Bjarnason. (2017).
Enn um ferðalok og ástir Jónasar: um áður óbirtan fyrirlestur frá árinu 1901
Andvari ; 2017; 142: bls. 149-155 
 
Páll Bjarnason. (2008).
Framsýnir Fjölnismenn: Hvatt til ferðaþjónustu fyrir 171 ári.
Frjáls verslun, 70(2), bls. 116-118.
 
Páll Bjarnason. (2008).
Tengsl Jónasar Hallgrímssonar og Tómasar Sæmundssonar.
Skírnir, 182(haust), bls. 364-390.
 
Páll Bjarnason. (2014)
Vinir og skáld: um Bjarna og Jónas og vin þeirra Tómas.
Reykjavík: Höfundur.
 
Páll Valsson. (1999).
Jónas Hallgrímsson: Ævisaga.
Reykjavík: Mál og menning.
 
Ringler, Richard N. (1997).
Jónas Hallgrímsson: Selected poetry and prose.
Madison: University of Wisconsin.
 
Ringler, Richard N. (2002).
Bard of Iceland: Jónas Hallgrímsson, poet and scientist.
Madison: University of Wisconsin.
 
Sigfús Blöndal. (1938).
Jónas Hallgrímsson og Danmark.
Nordisk tidskrift för vetenskap, konst och industri, 14, bls. 447-460.

Steindór Steindórsson. (1981).
Jónas Hallgrímsson skáld: 1807-1845.
Í Íslenskir náttúrufræðingar (bls. 139-156). Reykjavík: Menningarsjóður.
 
Sigurður Steinþórsson. (2007).
Jarðfræðingurinn Jónas Hallgrímsson.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 81-97). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
 
Skyldi‘ ég vera þetta sjálfur: Gefið út í tilefni sýningar í Listagilinu á Akureyri 25. ágúst, vegna 200 ára fæðingarafmælis Jónasar Hallgrímssonar.
(2007). Akureyri

Stefán Einarsson. (1935).
Gamanbréf Jónasar Hallgrímssonar.
Skírnir, 109, 145-156.
 
Stefán Einarsson. (1948).
Gamanbréf Jónasar Hallgrímssonar.
Í Skáldaþing (bls. 7-18). Reykjavík: Guðjón Ó. Guðjónsson.

Steinunn Haraldsdóttir. (2007).
Ég má með engu móti missa þig: vinátta Tómasar Sæmundssonar og Jónasar Hallgrímssonar eins og hún birtist í bréfum þeirra.
Vefnir: tímarit Félags um 18. aldar fræði, 7.
 
Sveinn Yngvi Egilsson. (1990).
Jónas og dönsku jómfrúrnar.
Í Sögur af háaloftinu: sagðar Helgu Kress 21. september 1989 (bls. 81-83). Reykjavík: Ragnhildur Richter.
 
Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri). (2007).
Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson.
Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag

Sveinn Yngvi Egilsson. (2009).
Jónas Hallgrímsson og Bessastaðaskóli.
Í Robert Cook, Terry Gunnell, Margrét Eggertsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir (ritstjórar), Wawnarstræti (alla leið til Íslands): lagt Andrew Wawn 65 ára 27. október 2009 (bls. 82-87). Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.

Sveinn Yngvi Egilsson. (2011).
Jónas Hallgrímsson og Bessastaðaskóli.
Í Textar og túlkun: greinar um íslensk fræði (bls. 105-112). Reykjavík: Háskólaútgáfan. 

Sveinn P. Jakobsson. (2009).
Steinasöfn Jónasar Hallgrímssonar.
Náttúrufræðingurinn, 78(3-4), bls. 88-106

Tómas Guðmundsson. (1945).
Inngangur.
Í Jónas Hallgrímsson, Ljóðmæli (bls. IX-XLVIII). Reykjavík: Helgafell.
 
Tómas Guðmundsson. (1976).
Um Jónas Hallgrímsson.
Í Að haustnóttum (bls. 9-61). Reykjavík: Forni.

Tómas Guðmundsson. (1981).
Um Jónas Hallgrímsson.
Í Eiríkur Hreinn Finnbogason (ritstjóri), Rit VI: Menn og minni: ritgerðir (bls. 7-58). Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Trausti Jónsson og Hilmar Gunnþór Garðarsson. (2009).
Jónas Hallgrímsson og veðurathuganir á Íslandi um og upp úr 1840 = The Icelandic climate project of Jónas Hallgrímsson and the Icelandic Society of Letters in the 1840s.
Reykjavík : Veðurstofa Íslands.
Heildartexti PDF

Tryggvi Gíslason. (2009)
Myndin af Jónasi.
Tímarit Máls og menningar, 70(3), bls. 72-83.
 
Tryggvi Gíslason. (2013)
Myndin af Jónasi.
Þjóðmál, 9 (4), bls. 14-24.
 
Vilhjálmur Þ. Gíslason. (1980).
Jónas Hallgrímsson og Fjölnir.
Reykjavík: Almenna bókafélagið.
Vilhjálmur Þ. Gíslason. (2007).

Hóras, Ossían og Edda.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 149-155). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag
 
Þorsteinn Gíslason. (1903).
Jónas Hallgrímsson: Fyrirlestur, haldinn á Seyðisfirði 21. febr. 1903.
Seyðisfjörður: Prentsmiðja Seyðisfjarðar.
Rafrænn heildartexti
 
Þórdís Ásgeirsdóttir. (1997).
Jónas Hallgrímsson: Saga og ljóð: Dagskrá vegna dags íslenskrar tungu.
Óbirt B.Ed.-ritgerð: Kennaraháskóli Íslands.
 
Þórir Óskarsson. (2003).
Jónas Hallgrímsson og Byron lávarður.
Í Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Matthías Viðar Sæmundsson (ritstjórar), Skorrdæla: gefin út í minningu Sveins Skorra Höskuldssonar (bls. 217-233). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
 
Þórir Óskarsson. (2007).
Jónas Hallgrímsson og Byron Lávarður.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 207-221). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
 
Þjóðskáldið er 200 ára! (2007).
Sagan Öll, 1(8), bls. 60-61.
 
Hver var Jónas ? : Leikin heimildamynd um þjóðskáldið.
Reykjavík : Lífsmynd 2008
 
 
 
 
Uppfært  7. nóvember 2023