Valstika

Rit um skáldverk Jónasar

Í eftirfarandi lista eru bækur og lokaritgerðir háskólanema sem fjalla um skáldskap Jónasar Hallgrímssonar samkvæmt niðurstöðum leitar í bókasafnskerfinu Leitir.is.

 Listinn er í stafrófsröð höfunda. Höfundur er talinn fyrstur, síðan er útgáfuár bókarinnar eða ritgerðar í sviga ( ) og þar á eftir kemur titill með með tengingu í Gegni, þar sem sjá má í hvaða bókasöfnum ritin eru til. Að lokum eru taldir upp útgáfustaður og útgefandi.

Aðalgeir Kristjánsson. (1971).
Habent sua fata libelli.
Í Aðalgeir Kristjánsson, Bjarni Guðnason, Jón Samsonarson, Ólafur Pálmason og Sveinn Skorri Höskuldsson (ritstjórar), Afmælisrit til dr. phil. Steingríms J. Þorsteinssonar 2. júlí 1971: frá nemendum hans (bls. 11-18). Reykjavík: Leiftur.

Aðalgeir Kristjánsson. (1992).
Fr. Paludan-Müller og Jónas Hallgrímsson: langt mál um lítið kvæði.
Tímarit Máls og menningar, 53(3), bls. 59-68.

Aðalgeir Kristjánsson. (2007).
Fr. Paludan-Müller og Jónas Hallgrímsson: langt mál um lítið kvæði.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 171-181). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Alda Björk Valdimarsdóttir. (2005).
Leitin að Jónasi: Hallgrímur Helgason og íslensk ljóðhefð.
Í Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjánsdóttir og Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjórar), Heimur ljóðsins (bls. 10-20). Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands.

Anna Katrín Þórarinsdóttir. (2008).
Ástfagur óskarómur: nýyrði í ljóðum Jónasar Hallgrímssonar.
Óbirt B.A.-ritgerð: Háskóli Íslands.

Anna Sigríður Þráinsdóttir; Elín Elísabet Einarsdóttir. (2022).
Á sporbaug: nýyrði Jónasar Hallgrímssonar. Reykjavík: Sögur útgáfa.

Ásthildur Kristín Garðarsdóttir. (2000).
„Margs ber að gæta“: kennsluverkefni byggt á verkum Jónasar Hallgrímssonar.
Óbirt B.Ed-ritgerð: Kennaraháskóli Íslands.

Baldur Hafstað. (2007).
Jónas Hallgrímsson og þýska rómantíkin.
Hrafnaþing, 4, bls. 7-16.

Bandle, Oskar. (1989).
Jónas Hallgrímsson und die „Nationalromantik“.
Í Brynhildsvoll, Knut (ritstjóri), ÜberBrücken: Festschrift für Ulrich Groenke zum 65. Geburtstag (bls. 229-244). Hamburg: Helmut Buske Verlag.

Bandle, Oskar. (2007).
Jónas Hallgrímsson og „þjóðernisrómantíkin”.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls 157-169). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Birna Bjarnadóttir. (2007).
Jónas og Jena. Andvari.
Andvari, 132. bls. 79-90

Bruneikaité, Sandra. (2003).
„Stúlkan í turninum“: sem rómantískt dæmi.
Óbirt BA-ritgerð: Háskóli Íslands.

Dagný Kristjánsdóttir. (1989).
Ástin og guð: Um nokkur ljóð Jónasar Hallgrímssonar: seinni hluti.
Tímarit Máls og menningar, 50(3), bls. 341-360.

Dagný Kristjánsdóttir. (1999).
Ástin og guð: Um nokkur ljóð Jónasar Hallgrímssonar: seinni hluti.
Í Undirstraumar: greinar og fyrirlestrar (bls. 29-46). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Dagný Kristjánsdóttir. (1989).
Skáldið eina!: Um nokkur ljóð Jónasar Hallgrímssonar: fyrri hluti.
Tímarit Máls og menningar, 50(2), bls. 172-187.

Dagný Kristjánsdóttir. (1999).
Skáldið eina!: Um nokkur ljóð Jónasar Hallgrímssonar: fyrri hluti.
Í Dagný Kristjánsdóttir, Undirstraumar: greinar og fyrirlestrar (bls. 15-28). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Dagný Kristjánsdóttir. (1999).
Skáldið og konan: Um Hulduljóð Jónasar Hallgrímssonar.
Í Dagný Kristjánsdóttir, Undirstraumar: greinar og fyrirlestrar (bls. 47-60). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Dagný Kristjánsdóttir. (2007).
Skáldið og konan: Um Hulduljóð Jónasar Hallgrímssonar.
Skírnir, 166(vor), bls. 111-132.

Dagný Kristjánsdóttir. (2007).
Skáldið og konan: Um Hulduljóð Jónasar Hallgrímssonar.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 307-321). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Dovic, M., & Jón Karl Helgason. (2016). 
"I sensed your desire for your home" : postulations of the memory of Jónas Hallgrímsson
National Poets, Cultural Saints : Canonization and Commemorative Cults of Writers in Europe, 149-188.

Einar Magnússon. (1974).
Sonnettur í íslenzkri ljóðagerð 1844-1918.
Óbirt BA-ritgerð: Háskóli Íslands.

Einar Ól. Sveinsson. (1944).
Jónas Hallgrímsson og Heinrich Heine.
Skírnir, 118, bls. 51-74.

Einar Ól. Sveinsson. (1956).
Jónas Hallgrímsson og Heinrich Heine.
Í Við uppspretturnar: greinasafn (bls. 261-286). Reykjavík: Helgafell.

Einar Ól. Sveinsson. (2007).
Jónas Hallgrímsson og Heinrich Heine.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 127-147). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Eysteinn Þorvaldsson. (2007).
Að vera sjálfum sér ólíkur: um kvæðaþýðingar Jónasar og áhrif þeirra.
Hrafnaþing, 4, bls. 65-74.

Finnbogi Guðmundsson. (1971).
Jónas Hallgrímsson: örstutt athugun.
Í Aðalgeir Kristjánsson, Bjarni Guðnason, Jón Samsonarson, Ólafur Pálmason og Sveinn Skorri Höskuldsson (ritstjórar), Afmælisrit til dr. phil. Steingríms J. Þorsteinssonar 2. júlí 1971: frá nemendum hans (bls. 54-57). Reykjavík: Leiftur.

Finnbogi Guðmundsson. (1983).
Jónas Hallgrímsson: örstutt athugun.
Í Orð og dæmi: ræður og greinar 1965-1981: nýtt safn(bls. 107-110). Reykjavík: Leiftur.

Finnbogi Guðmundsson. (1978).
Um Gunnarshólma Jónasar og 9. hljómkviðu Schuberts.
Andvari, 103, bls. 71-77.

Finnbogi Guðmundsson. (1983).
Um Gunnarshólma Jónasar og 9. hljómkviðu Schuberts.
Í Orð og dæmi: ræður og greinar 1965-1981: nýtt safn(bls. 111-117). Reykjavík: Leiftur.

Finnur Torfi Hjörleifsson. (2017).
Hugdettur gamals móðurmálskennara
Són ; 2017; 15: bls. 205-209

Gísli Thorarensen. (1885).
En vise indeholdende en mærkelig spaadom om indtrædelsen af en islandsk kongefamilie; Jónas Hallgrímsson.
Í Ljóðmæli Gísla Thórarensens (bls. 165-168). Reykjavík: Einar Þórðarson.

Guðmundur Friðjónsson. (1907)
1807-1907.
Eimreiðin, 13, bls. 184-205

Guðmundur Hálfdánarson. (2007).
„Leirskáldunum á ekkji að vera vært“: um þjóðlega menningu og íslenska endurreisn.
Skírnir, 181(haust), bls. 327-340.

Guðmundur Sæmundsson. (2007).
Megas Hallgrímsson.
Tímarit Máls og menningar, 68(4), bls. 36-45.

Guðmundur Andri Thorsson. (1983).
„Hvað er í heimi, hulda, líf og andi?“: náttúran í kveðskap Jónasar Hallgrímssonar og Bjarna Thorarensen.
Óbirt BA-ritgerð. Háskóli Íslands.

Guðmundur Andri Thorsson. (1998).
Ferðalok Jónasar Hallgrímssonar.
Í Ég vildi ég kynni að dansa: greinar (bls. 156-172). Reykjavík: Mál og menning.

Guðmundur Andri Thorsson. (2007).
Ferðalok Jónasar Hallgrímssonar.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 293-306). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Guðmundur Andri Thorsson. (2007).
Hábragur og lágbragur: hugleiðingar um notkun Jónasar Hallgrímssonar á bragarháttum.
Andvari, 132, bls. 69-78.

Guðni Jónsson. (1956)
Jónas Hallgrímsson.
Í Gullregn úr ljóðum Jónasar Hallgrímssonar (bls. ix-xvi). Reykjavík.

Guðni Jónsson. (1994)
Jónas Hallgrímsson.
Í Gullregn úr ljóðum Jónasar Hallgrímssonar (2. útgáfa) (bls. ix-xvi). Reykjavík. Forlagið.

Guðrún Kvaran (2015).
Ásta
Í Ástumál kveðin Ástu Svavarsdóttur sextugri, 19. Janúar 2015,  bls. 13-14.

Guðrún Kvaran. (2011)
Vatnareyðar sporðablik, málblíðar mæður og spegilskyggnd hrafntinnuþök: um orðasmíð í ljóðum Jónasar Hallgrímssonar.Skírnir, 185(haust), bls. 318-342

Guðrún Nordal. (1994).
Hulduljóð.
Í Gísli Sigurðsson, Guðrún Kvaran og Sigurgeir Steingrímsson (ritstjórar), Sagnaþing: helgað Jónasi Kristjánssyni sjötugum 10. apríl 1994 (bls 277-287). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Halldór Laxness. (1957)
„Smákvæði það“.
Í Kvæði og sögur (bls. xi-xv). Reykjavík: Heimskringla

 Halldór Laxness. (1980)
„Smákvæði það“.
Í Kvæði og sögur (2. útgáfa) (bls. vii-xi). Reykjavík: Mál og menning.

 Halldór Laxness. (1997)
„Smákvæði það“.
Í Kvæði og sögur (3. útgáfa) (bls. ix-xiii). Reykjavík: Mál og menning.

Halldóra Tómasdóttir. (2012)
„að smíða af hugviti og ímindunarbli“: athugun á listævintýrum.
Óbirt MA-ritgerð. Háskóli Íslands

Hallfreður Örn Eiríksson. (1998).
Skáldin þrjú og þjóðin.
Gripla, 10, bls. 197-263.

Hallgrímur Helgason. (2007).
Hólmganga Jónasar: rýnt í línur Gunnarshólma.
Tímarit Máls og menningar, 68(4), bls. 17-34.

Hannes Pétursson. (1979).
Kvæðafylgsni : um skáldskap eftir Jónas Hallgrímsson.
Reykjavík: Iðunn.

Hannes Pétursson. (2007).
Atriði viðvíkjandi Gunnarshólma.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 253-270). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Hannes Pétursson. (2018).
Á miðjum firði
Skírnir, 192(vor), bls. 9-17.

Hannes Pétursson. (2021).
Hvaða steinn ?
Andvari, 146, bls. 167-175.

Hannes Pétursson (2015)
Líkingamál
Skjöldur, 24(3), bls. 9-11.

Hannes Pétursson. (2019).
Vetrarstund á Sjálandi :  Um Alsnjóa eftir Jónas Hallgrímsson
Reykjavík, útgefanda ekki getið.

Hannes Pétursson. (2016). 
Þakkarkveðja : Um ljóð eftir Jónas Hallgrímsson.
Reykjavík : útgefanda ekki getið

Heimir Pálsson. (1998).
Ættir tveggja ókinda.
Í Baldur Sigurðsson, Sigurður Konráðsson og Örnólfur Thorsson (ritstjórar), Greinar af sama meiði: Helgaðar Indriða Gíslasyni sjötugum (bls. 51-59). Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

Heimir Pálsson. (2012).
Grátittlingurinn ein ferðina enn.
Són, 10, bls. 91-112.

Helga Kress. (2007).
Sáuð þið hana systur mína?: Grasaferð Jónasar Hallgrímssonar og upphaf íslenskrar sagna.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 271-292). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Helga Kress. (2011)
Söngvarinn ljúfi: um myndir og orð í kvæði eftir Jónas Hallgrímsson.
Ritið, 11(2), bls. 85-107.

Helga Kress. (2012)
Unir auga ímynd þinni: landið, skáldskapurinn og konan í ljóðum Jónasar Hallgrímssonar.
Skírnir, 186(vor), bls. 5-49.

Hildur Halldórsdóttir. (2005).
Tengsl listaskáldsins góða og ljóta andarungans.
Jón á Bægisá, 9, bls. 25-38.

Hilmar Hilmarsson. (1983).
Nítján ljóð um Jónas Hallgrímsson.
Óbirt BA-ritgerð: Háskóli Íslands.

Hilmar Jónsson. (2009).
Islandu literatûra: eskizai.
Krantai, 130(1), bls. 28-33

Hjörtur Marteinsson. (1996).
„Gullbjartar titra gárur blárra unna“: Um formleg og efnisleg einkenni sonnettunnar í íslenskum bókmenntum frá 1844-1919.
Óbirt MA-ritgerð. Háskóli Íslands.

Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir. (2007).
Framhald á broti úr gamanleik eftir Jónas Hallgrímsson.
Herðubreið, 1(2), bls. 49.

Ingólfur Steinsson. (2007).
Listaskáld íslenskrar tungu.
Skíma, 30(2), bls. 5-10.

Ingunn Vigdís Sigmarsdóttir. (2007).
„Mér var þetta mátulegt“: um ást og eftirsjá í nokkrum ljóðum Jónasar Hallgrímssonar.
Óbirt B.Ed.-ritgerð: Kennaraháskóli Íslands.

Jakob Benediktsson. (1961).
Nokkur lýsingarorð hjá Jónasi Hallgrímssyni.
Í Til Kristins. E. Andréssonar 12. júní 1961 (bls. 56-68). Reykjavík: Prentsmiðjan Hólar.

Jakob Benediktsson. (1987).
Nokkur lýsingarorð hjá Jónasi Hallgrímssyni.
Í Halldór Guðmundsson, Sverrir Tómasson og Örnólfur Thorsson (ritstjórar), Lærdómslistir: afmælisrit 20. júlí 1987 (bls-112-123) Reykjavík: Mál og menning: Stofnun Árna Magnússonar.

Jakob Benediktsson. (2007).
Nokkur lýsingarorð hjá Jónasi Hallgrímssyni.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 241-251). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Jón Karl Helgason. (2007).
Heimferðin mikla.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 59-71). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. 

Jón Karl Helgason. (2008).
Grasaferðalok.
Tímarit Máls og menningar, 69(3), bls. 43-54.

Jón Karl Helgason. (2012)
Lárviðarskáld: valið milli Bjarna Thorarensen og Jónasar Hallgrímssonar.
Tímarit Máls og menningar, 73(1), bls. 63-78.

Jón Karl Helgason. (2014).
Translation and canonization: posthumous writings by Hans Christian Andersen and Jónas Hallgrímsson.
Í Ástráður Eysteinsson; Janson, Mats og Lothe, Jakob (ritstjórar), Nordic responses: translation, history, literary culture (bls 23-24). Oslo: Novus Press

Jónína Guðmundsdóttir. (2010)
Að leita sér staðar á ljóðvegum: um staðarljóð Jónasar Hallgrímssonar, Snorra Hjartarsonar og Hannesar Péturssonar.
Óbirt MA-ritgerð: Háskóli Íslands.

Jósef Gunnar Sigþórsson. (1999).
Táknmynd, tímaás og ferðin „endalausa“: um viðtökur á „Ferðalokum“ Jónasar Hallgrímssonar.
Óbirt BA-ritgerð: Háskóli Íslands. 

Kristinn E. Andrésson. (1935).
Ég bið að heilsa.
Rauðir pennar, 1, bls. 257-265.

Kristinn E. Andrésson. (1951).
Ég bið að heilsa.
Í Eyjan hvíta: ritgerðasafn (bls. 9-16). Reykjavík: Heimskringla.

Kristinn E. Andrésson. (2007).
Ég bið að heilsa.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 225-231). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag

Kristinn E. Andrésson. (1976).
Lágum hlífir hulinn verndarkraftur.
Í Bjarni Vilhjálmsson og Finnbogi Guðmundsson (ritstjórar), Íslenzkar úrvalsgreinar I (bls. 71-75). Reykjavík: Menningarsjóður.

Kristján Árnason. (2005).
Dróttkvæður Jónas.
Í Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjánsdóttir og Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjórar), Heimur ljóðsins (bls. 209-227). Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands.

Kristján Jóhann Jónsson. (2014)
„Frosinn og má ei losast“. um Grátittlinginn eftir Jónas Hallgrímsson.
Són, 12, bls. 119-134.

Loftur Guttormsson. (2007).
Jónas Hallgrímsson og Íslandslýsing Bókmenntafélagsins: áform og aðdrættir.
Hrafnaþing, 4, bls. 17-30.

Matthías Johannessen. (1993).
Um Jónas.
Reykjavík: Hringskuggar.

Matthías Johannessen. (2006).
Af Búnaðarbálki.
Í Hrunadans og heimslóð (bls. 192-200). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Ólafur Pálmason. (2014).
Jónas Hallgrímsson og Gunnarshólmi
Reykjavík :  Höfundur

Páll Bjarnason. (1967).
Ástakveðskapur Bjarna Thorarensens og Jónasar Hallgrímssonar.
Óbirt Kandídatsprófsritgerð: Háskóli Íslands.

Páll Bjarnason. (1969).
Ástakveðskapur Bjarna Thorarensens og Jónasar Hallgrímssonar.
Reykjavík: Menningarsjóður.

Páll Bjarnason. (2000).
Lögin sem sungin eru við Vísur Íslendinga.
Skírnir, 174(vor), bls. 79-89.

Páll Bjarnason. (2007).
Lögin sem sungin eru við Vísur Íslendinga.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 197-205). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Páll Bjarnason. (2007).
Borðsálmur Jónasar og Drykkjuvísa Heibergs.
Andvari, 132, bls. 91-97.

Páll Bjarnason. (2015). 
Eru Ferðalok ekki um Þóru Gunnarsdóttur?
Andvari :, 113-125.

Páll Bjarnason. (2017).
Enn um Ferðalok og ástir Jónasar : Um áður óbirtan fyrirlestur frá árinu 1901
Andvari¸ 142, bls. 149-155.

Páll Valsson. (1996).
Dýrðardæmi Abrahams: grátittlingur Jónasar Hallgrímssonar.
Tímarit Máls og menningar, 57(3), bls. 50-63.

Páll Valsson. (2007).
Dýrðardæmi Abrahams.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 113-123). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Páll Valsson. (2007).
Alefling andans og athöfn þörf: hugsjónir Jónasar og nútíminn.
Skírnir, 181(haust), bls. 451-463.

Pétur Gunnarsson. (2017). 
Rimbaud og Jónas. 
Skírnir :, 191((vor)), 186-189.

Poestion, Josef Calasanz. (1897).
Isländische Dichter der Neuzeit in Charakteristiken und übersetzten Proben ihrer Dichtung: mit einer Übersicht des Geisteslebens auf Island seit der Reformation.
Leipzig: Meyer.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson. (2007).
Stuðlasetning í ljóðum Jónasar Hallgrímssonar.
Hrafnaþing, 4, bls. 31-49.

Ringler, Richard N. og Áslaug Sverrisdóttir (1998).
Með rauðan skúf.
Skírnir, 172(haust), bls. 279-306.

Ringler, Richard N. og Áslaug Sverrisdóttir (2007).
Með rauðan skúf.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 183-195). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Ringler, Richard N. (2007).
Um formlist Jónasar.
Tímarit Máls og menningar, 68(4), bls. 5-14.

Ringler, Richard N. (2002).
Bard of Iceland: Jónas Hallgrímsson, poet and scientist.
Madison: University of Wisconsin.

Ringler, Richard N. (2010).
Bard of Iceland: Jónas Hallgrímsson, poet and scientist.
Madison: University of Wisconsin. 

Rumbke, Eberhard. (1981).
Anfänge bürgerlicher Literatur auf Island : Jónas Hallgrímssons Rímur-Kritik.
Í Paul, Fritz (ritstjóri) Akten der vierten Arbeitstagung der Skandinavisten des deutschen Sprachgebiets, 1. bis 5. Oktober 1979 in Bochum (bls. 151-165). Hattingen: Scandica.

Sara Eik Sigurgeirsdóttir. (2010).
Romanttinen luonnonkuvaus ja satumainen loppu: 1800-luvun lastenkirjallisuus esimerkkeinä Jónas Hallgrímsson ja Zacharias Topelius.
Óbirt BA-ritgerð: Háskóli Íslands.

Sigurður Nordal. (1957).
Alsnjóa: fáeinar athugasemdir um lítið kvæði eftir Jónas Hallgrímsson.
Nýtt Helgafell, 2(4), bls. 158-162.

Sigurður Nordal. (2007).
Alsnjóa: fáeinar athugasemdir um lítið kvæði eftir Jónas Hallgrímsson.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 233-239). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Silja Aðalsteinsdóttir. (2007).
Að þýða Jónas með stuðlum: viðtal við Dick Ringler sem þýðir Jónas Hallgrímsson á ensku.
Tímarit Máls og menningar, 68(1), bls. 4-17.

Silja Aðalsteinsdóttir. (2008).
Á líðandi stund.
Tímarit Máls og menningar, 69(1), bls. 96-104

Steen, Matja Dise Michaelsen. (1999).
Náttúrumyndir í ljóðum Henrik Wergelands og Jónasar Hallgrímssonar.
Óbirt BA-ritgerð: Háskóli Íslands.

Steingrímur J. Þorsteinsson. (1957).
Hvernig urðu ljóð Jónasar til?
Nýtt Helgafell, 2(3), bls. 111-126.

Steingrímur Þórðarson. (2015). 
Áhrif Jónasar Hallgrímssonar á ljóðagerð Raymonds D. Davies með hliðsjón af Gunnarshólma og Village Green Preservation Society
Í Gamanleikir Terentíusar : Settir Upp Fyrir Terry Gunnell Sextugan 7. Júlí 2015, 67-69.
Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen

Svava Jakobsdóttir. (1999).
Skyggnst á bak við ský.
Reykjavík: Forlagið.

Svava Jakobsdóttir. (1999).
Skáldskapur og fræði.
Tímarit Máls og menningar, 60(4), bls. 52-61.

Svava Jakobsdóttir. (2005).
Skáldskapur og fræði.
Í Ármann Jakobsson (ritstjóri), Kona með spegil: Svava Jakobsdóttir og verk hennar (bls. 69-80). Reykjavík: JPV útgáfa.

Svava Jakobsdóttir. (2005).
Edda aldinfalda.
Í Ármann Jakobsson (ritstjóri), Kona með spegil: Svava Jakobsdóttir og verk hennar (bls. 81-92). Reykjavík: JPV útgáfa.

Svava Jakobsdóttir. (2007).
Eilífðin.
Í Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri), Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 107-112). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Sveinbjörn Rafnsson. (2009).
Jónas Hallgrímsson og fræði fornra minja.
Skírnir, 183(vor), bls. 158-17

Sveinn Yngvi Egilsson. (1992).
Eddur og íslensk rómantík: nokkur orð um óðfræði Jónasar Hallgrímssonar.
Í Úlfar Bragason (ritstjóri), Snorrastefna: 25.-27. júlí 1990. (bls. 255-269). Reykjavík: Stofnun Sigurðar Nordals.

Sveinn Yngvi Egilsson. (1993).
Bragarhættir og bókmenntagreinar í kvæðum Jónasar Hallgrímssonar.
Óbirt MA-ritgerð: Háskóli Íslands.

Sveinn Yngvi Egilsson. (1994).
Dagrúnarharmur.
Í Margrét Eggertsdóttir, Sverrir Tómasson, Valgerður Brynjólfsdóttir og Örnólfur Thorsson (ritstjórar), Strengleikar: Slegnir Robert Cook 25. nóvember 1994 (bls. 65-67). Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.

Sveinn Yngvi Egilsson. (1999).
Arfur og umbylting: rannsókn á íslenskri rómantík.
Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag: ReykjavíkurAkademían.

Sveinn Yngvi Egilsson. (2006).
„Kveðið eftir þjóðkunnu spánsku kvæði“: Illur lækur eftir Jónas Hallgrímsson.
Skírnir, 180(vor), bls.133-148.

Sveinn Yngvi Egilsson. (2007).
„Kveðið eftir þjóðkunnu spánsku kvæði“: Illur lækur eftir Jónas Hallgrímsson.
Í Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson (bls. 323-333). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Sveinn Yngvi Egilsson. (2007).
Um hvað tölum við þegar við tölum um náttúruna?: Fjallið Skjaldbreiður eftir Jónas Hallgrímsson.
Skírnir, 181(haust), bls. 341-359.

Sveinn Yngvi Egilsson (ritstjóri). (2007).
Undir Hraundranga: úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson.
Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Sveinn Yngvi Egilsson. (2010).
Klauflax.
Í Guðvarður Már Gunnlaugsson, Svanhildur Óskarsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir (ritstjórar), Margarítur: hristar Margréti Eggertsdóttur fimmtugri 25. nóvember 2010 (bls. 87-90). Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.

Sveinn Yngvi Egilsson. (2010).
Ways of addressing nature in a northern context: romantic poet and natural scientist Jónas Hallgrímsson.Í Karl Benediktsson og Katrín Anna Lund (ritstjórar), Conversations with landscape (bls. 157-171). Farnham: Ashgate.

Sveinn Yngvi Egilsson. (2011).
Grasaferð og ljóðagerð í Gunnlaðar sögu.
Í Textar og túlkun: greinar um íslensk fræði (bls. 237-249). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Sveinn Yngvi Egilsson. (2011).
"Kveðið eftir þjóðkunnu spænsku kvæði": Illur lækur eftir Jónas Hallgrímsson.
Í Textar og túlkun: greinar um íslensk fræði (bls. 113-128). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Svein Yngvi Egilsson. (2011).
Tvær athugasemdir um Jónas Hallgrímsson.
Í Textar og túlkun: greinar um íslensk fræði (bls. 129-138). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Sveinn Yngvi Egilsson. (2011)
Jónas Hallgrímsson og Bessastaðaskóli
Í Textar og túlkun: greinar um íslensk fræði (bls. 105-112). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Sveinn Yngvi Egilsson. (2013).
Land þjóð og tunga.
Són, 11, bls 87-97.

Sveinn Yngvi Egilsson. (2016). 
Jónas Hallgrímssons inre och yttre natur. 
Scripta Islandica., 103-119.

Tryggvi Gíslason. (1969).
Hjartavörður Jónasar Hallgrímssonar: fáeinar athugasemdir um kvæðið Alsnjóa.
Skírnir, 143, bls. 64-79.

Védís Skarphéðinsdóttir. (1983).
Um „Ævintýr af Eggérti glóa“.
Óbirt BA-ritgerð: Háskóli Íslands.

Wilson, Kendra Jean. (2008).
Jónas and the panther: translation, alliteration, and Icelandic identity.
Scandinavian studies, 80(3), bls.313-344.

Þórður Helgason. (2007)
Hvað er svo glatt...: saga bragarháttar.
Hrafnaþing, 4, bls. 51-61.

Þórður Helgason (ritstjóri). (2007).
Í sumardal.
Kópavogur: höfundar.

Þórir Óskarsson. (2005).
Allt er þó hneppt í eina heild: Jónas Hallgrímsson með augum Svövu Jakobsdóttur.
Í Ármann Jakobsson (ritstjóri), Kona með spegil: Svava Jakobsdóttir og verk hennar (bls. 187-203). Reykjavík: JPV útgáfa.

Þórir Óskarsson. (2008).
Nasjonale som de store nasjonene: islandsk litteratur og internasjonale forhold i det 19. århundre.
Í Larsen, Annette (ritstjóri). Det norrøne og det nationale : studier i brugen af Islands gamle litteratur i nationale sammenhænge i Norge, Sverige, Island, Storbritannien, Tyskland og Danmark (bls. 123-143). Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.

Uppfært 7. nóvember 2023